Wahwah 5b
Leið númer 1.
Há leið á góðum tökum.
Crag | Kverkfjöll |
Sector | Skýjaborgir |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |
Leið númer 1.
Há leið á góðum tökum.
Crag | Kverkfjöll |
Sector | Skýjaborgir |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |
Leið númer 3.
Mjög flott leið í gegnum þakið á góðum gripum sem versna fljótt við brúnina. Stór hreyfing út þakið úr slæmum slóperum í fleiri slópera. Byrjar standandi
# Grænar línur á myndinni við Biff one’s a banger eru opin project.
Leið númer 4.
Highball. Glæsileg splitter sprunga upp undir lítið þak. Einungis má nota hendur inni í sprungunni að þakinu. Top outið er nokkuð varasamt sökum stórra sprungna í berginu og fall er ekki í boði fyrir þá sem vilja ganga heim. Top outið er í sirka 5m hæð en svo leggst ofan á það að leiðin byrjar af lítilli sillu í 3m hæð.
Leið númer 3
Lykil hælkrókur í byrjun af lausu bergi sem stutt er af grjóti. E.K. úr þakinu og upp á brún via krimper á brúninni.
ATH. Bergið í þessum leiðum er athugavert, sér í lagi litlir fætur.
Leið númer 2.
Skemmtileg leið í þaki á góðum tökum. Erfið fyrsta hreyfing í stærsta bucket Kverkfjalla. Enn stærri hreyfing út úr þakinu.