Dýnuframkvæmdir í Klifurhúsinu
Í dag var farið í að laga dýnurnar sem urðu fyrir vatnsskemmdum og verður svo farið í að setja splunkunýtt appelsínugult segl yfir þegar dýnunum hefur verið komið í lag. Töluðverð bleita var undir dýnunum og þurfti að henda slatta af þeim. Klifurhúsið fær fleiri dýnur frá Góða hirðinum strax eftir áramót og verður þá klárað að ganga frá. Þangað til veður bara hluti af veggjunum opinn. Hægt er að sjá opnunartímann yfir hátíðarnar á klifurhusid.is.
Hér er smá time-lapse myndband frá í dag.
Friday the 13th
Flugkall 7a
Olympus 7b
Olympus has fallen 7c+
Firday the 13th
Sumarstormur
Valdimar og félagar eru alltaf að rokka á Vestrahorni. Boulder svæðið er alltaf að stækka og ég hef heyrt 140 probbar séu fæddir þarna. Hólí shit!
Í þessu videoi eru klifraðar leiðirnar:
Staying alive 6c+
Fjöru kráin 6c
Nocturnal activities 8a
Haförn 6b+
Bóndabegja 7c
Djúpt inní svarta myrkrið 6c
Þruman 7c
Nautnaseggur 7a
Pebble roller 7b+
Hanging Rock
This little place is on the Reykjanes peninsula. Located about 20 minutes from the airport. Basalt and exposed. Used to be forbidden to go there due to the army base but some years ago the restrictions were lifted and we the monkeys could go there without being kicked out of the area.
The first guys to boulder there are Stefán steinar and Björn baldursson.
The name of the boulders are: Heræfing, 5c. Futurama, 7a and Ökuniðingur, 7b.
Many thanks to friends and family for helping out with the making of this clip.
Boreal 5.7 á Vestrahorni
Snævarr Guðmundsson og Guðjón Snær Steindórsson klifra 11 spanna klifurleiðina Boreal á Vestrahorni.
Andri og Egill í Jósepsdal
Rakst á þetta 10 mánaða gamla myndband á Vimeo síðunni hans Andra. Andri, skammastu þín fyrir að pósta þessu ekki á Klifur.is!
Texti með myndbandi:
A short and simple video from a trip I and my friend Egill went on to Jósepsdalur, a bouldering area close to Reykjavík, Iceland.
We managed to open 2 new boulderproblems on this trip, Svifflugan and Mikið mál fyrir Jón Pál. The later one is an elimination of a previously climbed problem called Ekkert mál fyrir Jón Pál. All the problems in this video were climbed by the both of us.
Í Jósepsdalnum
Eitt af félögunum Valda og Kristó að pumpa byssurnar í Jósepsdalnum. Þeir klifra þrjár klassískar Jósepsdals leiðir og þar að auki 2 nýjar leiðir, Lanos Panos og Analsugan Vol 3 og 1/2. Mission fyrir sumarið?
Leiðir klifraðar:
- Hallamálið 6c
- Ekker mál fyrir Jón Pál 7a
- Lanos Panos 7a
- Draumadísin 6c+
- Analsugan Vol 3 og 1/2 7a
East-Side Part 2
Part two of this short bouldering series. Vestrahorn and hnappavellir are located on the south east coast line here in iceland. A good summer destination if your looking for a place to travel to for climbing during june to august. You know, if you have a connecting flight in keflavik airport then by extending your stay here by just a couple of days and climbing here will not give you any regrets 😉
Annar kafli sem sýnir meira af grjótglímu sem vestrahorn og hnappavellir innihalda. Það er svo míkið sem hægt er að gera þarna í skriðum og fjörum vestrahorns, þú munt ekki sjá eftir því að renna við þótt maður þarf að bruna framhjá hnappavöllum.
Peace.
Búlder á klakanum
East-Side. Vestrahorn Part 1. from Valdimar björnsson on Vimeo.
Stutt myndband sem sýnir smá frá Vestrahorni. Tekið sumar 2012.
Barophopia
Problems in video:
Draumaland 5.13a
Föðurland 5.13c
Ópus 5.13d
Ekkert mál fyrir Jón Pál 7a+
Hnappavellir og Fallastakkanöf
Grjótglíma í Akrafjalli
Nokkur myndbrot úr Akrafjalli. Þar er ágætis grjótglímusvæði og alltaf sól og blíða.
Leiðir:
Snæfellsjökull 6a
Upp í hellinn 5c
Kuldaboli 6c
Besta leiðin 6c
Puscifer 6c
Heiðmerkur búlder
Heiðmörk is a forestry and nature reserve close to Elliðavatn east of Reykjavik. This area´s the largest outdoor recreation in the vicinity of the city, about 32 square kilometers. Almost 90% of the area is sparsely vegetated land, of which about 20% of cultivated forests and 20% wild birch woods and scrub.
The bouldering there is on good solid rock and has ok landings. The cliffs are formed in a fault zone which stretches from the same fissure swarm as in Krýsuvík on the reykjanes peninsula. There is also a camping place there in hjallaflatir and its the only camping spot in heiðmörk. Also, about 80 meters right of hjallabumban there is another cliff that has one highball called Laumufarþegi and a travers named Innskotið. To the left about 100 meters there is a nice travers called flatahliðrun and its about 6c.
Leiðir:
Hársbreidd 7a+
Great balls of fire 6b+
Hjallabumban 6a
Útfyrirendimörkalheimsins
Hér er video af Eyþór að klifra í Magic Wood og Cresciano í Sviss.
Eyþór og Hrefna hafa nú verið í flakki víða um Evrópu síðan lok mars. Hægt er að lesa meira á bloggsíðu þeirra utfyrirendimorkalheimsins.wordpress.com.
VAÐALFJÖLL 2012
Vestrahorn
We took a road trip to this place last summer and the two day bouldering session turned out to be more than we expected!
This place offers great bouldering and if you dont want to go there just to climb boulders then you have trad and sport multipitch cliffs to treat your nerves with.
Vestrahorn is the biggest Gabbro intrusion in iceland.
Leiðir:
Mr. X 6b
Kjarra dyno 6b+
Svartbakur 7c
Two against nature 7b
Grjót löndun 7b
Smá frá Vestrahorni
Myndefnið var tekið upp í fyrra sumar og fyrst að febrúar er næstum kominn þá er klárt mál að skella einu smá myndbandi á vefinn!! Kynda upp fyrir sumarið 2012!! 😀
Bryndís klifrar í Klifurhúsinu
Bryndis á klifurmóti í Klifurhúsinu.
Þrjú frá Þýskalandi
Smellið á ‘Nánar…’ til að sjá 2 í viðbót. Continue reading