Vítisbjöllur 7b+ 5.12c

Lein númer 5 á mynd

Frábær sportklifurleið sem pumpar vel. Hentar einstaklega vel fyrir fólk sem æfir í yfirhanginu í Klifurhúsinu.

Til að komast að leiðinni þarf að klifra aðkomuspönn sem er með stálvír. Erfiðleiki aðkomunar er ca. 5.5.

Í leiðinni sjálfri er nokkuð um límdar festur og boraðar puttaholur. Það kemur þó ekki að sök því leiðin er frábær klifurleið og er í frábæru umhverfi.

FF: Björn Baldursson, 1996

Crag Búahamrar
Sector Fýlabeinsturninn
Type sport
First ascent
Markings

Video

2 related routes

Vítisbjöllur 7b+ 5.12c

Lein númer 5 á mynd

Frábær sportklifurleið sem pumpar vel. Hentar einstaklega vel fyrir fólk sem æfir í yfirhanginu í Klifurhúsinu.

Til að komast að leiðinni þarf að klifra aðkomuspönn sem er með stálvír. Erfiðleiki aðkomunar er ca. 5.5.

Í leiðinni sjálfri er nokkuð um límdar festur og boraðar puttaholur. Það kemur þó ekki að sök því leiðin er frábær klifurleið og er í frábæru umhverfi.

FF: Björn Baldursson, 1996

Helgríma 8a 5.13b

Leið númer 4 á mynd.

Til að komast að leiðinni þarf að klifra aðkomuspönn með stálvír, c.a. 5.5. Eftir það er komið í stans sem rúmar tvo og ekki mikið meira en það.

Erfiðasta leiðin í Búahömrum. Frábær leið sem reynir á úthaldið. Nokkuð er um límdar festur og boraðar puttaholur. Meira að segja skartar leiðin eina plastgipinu sem hefur verið sett upp í klifurleið á Íslandi. Plastgripið er grænleitt og er alveg í toppinn, sést neðanfrá ef maður veit hvar það er.

FF: Björn Baldursson, 2000

Comments

  1. Pingback: Esja | Ísalp

Leave a Reply

Skip to toolbar