
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt. Eitthvað sem allir ættu að geta klárað.
Crag | Hörzl við Hauga |
Stone | 2 |
Type | Boulder |
First ascent | |
Markings |
Leið 1
Byrja sitjandi, lóðrétt. Eitthvað sem allir ættu að geta klárað.
Crag | Hörzl við Hauga |
Stone | 2 |
Type | Boulder |
First ascent | |
Markings |
Leið 4
Byrja sitjandi. Endar þar sem punkturinn er á myndinni (ekki top-out líklega vegna lausra steina við toppinn).
Leið 3
Skemmtileg traversa sem fer til vinstri með kanntinum á þaki. Getur verið mishátt undir þakinu þar sem sandurinn er alltaf á ferðinni. Byrja sitjandi.
Leið 2
Þæginleg traversa sem fer til hægri og upp. Byrjar á sama stað og Villibráð 5a. Byrja sitjandi.