Vesturrif 5.4
Leið númer 8 á mynd
Gráða IV / 5.4
FF: Jón, Kristinn og Þorsteinn, október 1986
Crag | Búahamrar |
Sector | Rifin |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Leið númer 8 á mynd
Gráða IV / 5.4
FF: Jón, Kristinn og Þorsteinn, október 1986
Crag | Búahamrar |
Sector | Rifin |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Leið númer 10 á mynd
Klettarifið austan megin við Miðrif . Leiðin er ein spönn en allerfið (V. gráða / 5.7) og hlaut nafnið Austurrif.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 1986
Leið númer 9 á mynd
Erfið klettaklifurleið og opin í erfiðasta hluta. Gráðuð IV+/V, eða 5.7/8
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. apríl 1985,
Leið númer 7 á mynd
Vinstramegin við Rifin eru tvö áberandi horn, stefnt er á vinstra hornið og því svo fylgt upp á brún. IV+ (5.7) 80m Mjög skemmtileg leið í góðu bergi.
FF: Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christensen, 3. nóvember 1990
Leið númer 6 á mynd
Þarfnast endurboltunar, boltar eru ekki í öruggu ástandi.
2 spannir, 5.12b/c og 5.11a auk 5.7 aðkomuspönn svipað og í Fýlabeinsturninum
FF: Snævarr Guðmundsson, 1994