Leiðin merkt með gulu (rauðu línur hvoru megin eru Lúsífer og 7-up)
Leiðin byrjar á utanverðu nefinu hægra megin við lúsífer, hægra megin við stóra þakið neðst, og upp á stóra syllu. Þaðan er utanverður stuðullinn (EK) klifinn upp á topp á skemmtilegum tökum. Bannað að nota tök í vinstri sprungu og stuðli.
Mjög tæknilegar hreyfingar slabb og aréte, bryjar eins og P.S. en frá stallin bryja úpp veggin frá lægsta partinn. Vel tryggt í P.S., án þessi trygginar mun vera annar sögu.
F.f. for úp P.S. og tryggt, klifraði níður P.S. og bryjaður frá stallin. Smá hvild á P.S. milli leið og kruxin kemur beint aftur þessi. Fara upp til hægri og tryggingar í næst sprungu og má nota aðrir vegg að standa á. Klára leiðin beint upp sprunguna.
Without using the rest on P.S. and the wall of Örlaga… the route would probably be a grade harder but fun to try out. The run-out from P.S. to the next crack requires an attentive belayer – the ledge and rock is within the fall zone once you reach the next crack, but most of the difficult moves are done at that point. Also, probably easier for taller folks.
Gráða: Approx Stardalur 5.10d. Needs second ascent to confirm. Hugsanlega British E4/E5 6a/b (6c+ to 7a climbing with good gear but run-out in one spot).
Nýja leið vinstramegin við P.S.. Klifur auðveldlega upp á sylluna og stóra steinn fyrir neðan sprungu. Nokkrar erfiðar hrefingar upp sprungjuna, með gripum á veggnum, koma þer að syllu (krux). Eitt skemtilegt hrefing að koma á syllu og svo klára upp auðveldlega (lausar steinar – þarf hreinsun).
Lítil og meðalstærð cams.
F.f. Robert Askew og Kaspar Urbonas, 24/10/2020.
P.s. (lol, seewhatIdidthere), Er alveg hægt að klifra núna ‘as is’, en mun vera miklu betri með hreinsun og er kannski ekki 5.8 án mosi í sprungunni (5.7?). F.f. var ‘onsight’ án hreinsun og á mjög kaldur dagur – er ekki alveg viss um gráða.
Leiðin merkt með gulu (rauðu línur hvoru megin eru Lúsífer og 7-up)
Leiðin byrjar á utanverðu nefinu hægra megin við lúsífer, hægra megin við stóra þakið neðst, og upp á stóra syllu. Þaðan er utanverður stuðullinn (EK) klifinn upp á topp á skemmtilegum tökum. Bannað að nota tök í vinstri sprungu og stuðli.
Leið 12 🙂 🙂 7m Handan við hornið frá leið B11. Beinni sprungu fylgt með spennitökum. Víkkar eftir því sem ofar dregur. Byrjar á stalli undir leið B13 og hiðrar til v.
Leið 10 🙂 🙂 🙂 20m, 5.10+ Utanverður stuðullinn milli B9 og B11 klifinn á smágerðum jafnvægishöldum. EK eru hreyfingar ofan við þakið og á augljósri egginni þar fyrir ofan. Vandasamar tryggingar.
Leið 6
17m
Mjórri sprungu milli B5 og B7 fylgt upp á stall. Þaðan er stuðullinn utanverður klifinn, fyrst eftir mjórri sprungu að EK, sem er haldalaust jafnvægisklifur að framhallandi syllu. Þaðan beint upp.
Leið 3
15m
Utanverður stuðullinn milli leiða B2 og B4. Fylgir áberandi skásprungu og er lykilkaflinn að komast upp fyrir hana. Vandasamar tryggingar.