Undir sama þaki (vinstri) 5.7
Leið 1 (vinstri lína)
10m
Upp sléttan vegg, af syllu upp undir þakið og þaðan upp vinstra megin (EK).
Crag | Stardalur |
Sector | Austurhamrar |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Leið 1 (vinstri lína)
10m
Upp sléttan vegg, af syllu upp undir þakið og þaðan upp vinstra megin (EK).
Crag | Stardalur |
Sector | Austurhamrar |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
E19
10m
Fer upp stutta gróf undir lítið yfirhang, klifrað til hægri og upp með strembinni egg. Leiðin er töluvert auðveldari ef hliðrað er út til vinstri, framhjá yfirhanginu.
Júní 2020, Sigurður Richter og Jón H. Richter
E20
10m
Leið upp bratta gróf austast í Austurhamri. Töluvert af lausu grjóti.
Júní 2020, Sigurður Richter og Jón H. Richter
Leið 6.1
16m
Stuðullinn milli Númer 5 og Númer 6 klifraður án þess að nota sprungur í kring eða aðra stuðla. Hægt að líta á þetta sem slabbútgáfuna af Númer 6.
Sigurður Ýmir Richter, 2020
Leið 13.1 🙂
12m
Eina yfirhangandi leiðin í Austurhamri. Leiðin liggur upp miðjan hamarinn efst í gilinu milli hamranna tveggja í Austurhamri (beint fyrir aftan Einhyrninginn). Leiðin fer upp undir litla yfirhangið, og þaðan beint upp það á góðum tökum.
Flestir minni steinarnir hafa verið losaðir, en best er að hafa varann á þar sem eitthvað er um stórar blokkir sem virðast ekki sérlega traustvekjandi.
Sigurður Ýmir Richter & Magnús Ólafur Magnússon, 2020
Leið 1 (vinstri lína)
10m
Upp sléttan vegg, af syllu upp undir þakið og þaðan upp vinstra megin (EK).
Leið 7 (hægri lína)
16m
Hægri útgáfan af númer 6, deilir ekki EK með vinstri útgáfunni.
Leið 18
12m
Fylgir stuðlinum, nær þakinu v megin.
William Gregory, Björn Vilhjálmsson, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 17
12m
Björn Vilhjálmsson, Snævarr Guðmundsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 16 🙂 🙂
12m
Viðnámsleið, ef stuðullinn er klifinn án þess að nota festur á jöðrunum beggja vegna. Tryggt í sprungu v megin.
FF ́83, þar sem h jaðar var fylgt (5.8 þannig, E16.1).
Snævarr Guðm., Michael Scott, Páll Sveinss., ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 15
9m
Leiðin er augljós.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 14
8m
Leiðin er augljós.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 13 🙂 🙂
17m
Byrjað undir smáþaki, farið til v út á sléttan vegg (EK), beint upp að næsta þaki og yfir það (EK). Auðveldara afbrigði er til v, framhjá seinna þakinu.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 12
15m
Sama byrjun og E11, en farið h megin við þakið og upp.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́83
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 11
15m
Upp sprunguna að þaki fyrir miðjum vegg (EK), farið v megin við þakið. Léttist ofar.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́83
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 10
15m
Greinilegt slabb með 3 þversprungum myndar skemmtilega viðnámsleið. Tryggingar aðallega í h sprungunni.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 9
15m
Næsta sprunga h megin við E8, henni fylgt.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 8 🙂 🙂
18m
Fyrsta leiðin sem var farin í Stardal. Klassísk byrjendaleið. Farið beint af augum upp sprunguna að flögunni, með henni h megin og upp.
Einar Steingrímsson , Björn Vilhjálmsson, ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 7 (vinstri lína)
16m
Leiðin er augljós, beint upp sprunguna.
Björn Vilhjálmsson, William Gregory, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 6 🙂 🙂
16m
V megin við stóran stein, sem lokar botni sprungunnar og upp v sprunguna þar fyrir ofan. Ca. 5.5 ef farið h megin við steininn og upp h sprunguna.
Björn Vilhjálmsson, William Gregory, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 5
15m
Leiðin er augljós, EK er fyrir miðju við örlítið slútt.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 4
18m
Leiðin liggur á nokkuð óreglulegum stuðlum, óljós.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 3 🙂
12m
Aðal erfiðleikarnir eru í neðri hluta sprungunnar.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́81- ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 2
10m
Upp á stóra syllu, upp sprunguna v megin (EK).
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 1 (hægri lína)
10m
Upp sléttan vegg, af syllu upp undir þakið og þaðan upp hægra megin (EK).
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.