Tjaldstæðishliðrunin 6c
Flott traversa og góð upphitun. Byrjar hægrameigin og fer til vinstri, endar þar uppá steininum. Bannað að taka í brúnina ofaná steininum nema allveg í lokinn!
Crag | Hnappavellir |
Sector | Miðskjól |
Stone | 3 |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |