15 related routes
KílóJúl 5.10d
Leið D7 *
12 m
Tæknilegt, jafnt fésklifur sem fylgir samansaumaðri sprunginni sem tekur við fáum tryggingum í fyrri hluta. EK neðarlega, léttist lítillega ofar.
FF. Sigurður Ý. Richter, jól 2021 (?)
Tommi Togvagn 5.3
Leið D8 **
9 m
Óvenjuleg, skemmtileg leið upp strompinn bak við stóru stuðlana (byrjar á augljósum stalli), klifrað er undir stóru steinana yfir strompinum og dúkkar klifrarinn endurfæddur upp úr jörðinni yfir brún klettanna.
Aftakan 5.9
Leið 14 🙂 🙂 🙂
10m
Pumpandi þröng handasprunga stuðlavegg. Lítið af löppum á stuðlum. Mjög skemmtileg leið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Eimreiðin 5.10a
Leið 5 🙂 🙂 🙂
12m
Fingrasprunga með góðum lásum en tæpum löppum. Auðtryggð og skemmtileg leið. Leiðin er 5.9 ef stigið í stuðul til hægri.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Síberíuhraðlestin 5.10a
Leið 4 🙂 🙂
12m
Tæpir þunnir handalásar í vandasömum hreyfingum. Skemmtileg og tæknileg leið með erfiðri byrjun.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Brautarspor 5.8
Leið 3 🙂
14m
Tvær samsíða sprungur inni í skoti hægra megin við D2. Vinstri sprunga frekar víð en sú hægri handasprunga.
Stefán S Smárason, Árni G Reynisson, ́90
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Kaliforníudraumar 5.10b
Leið 2 🙂 🙂 🙂
14m
Þokkaleg layback og fingralásar framan af en þeir versna (sprunga verður fleiðruð) þegar ofar dregur en þá skána lappirnar eilítið.
Björn Baldursson, Stefán S Smárason, ́90
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Kaloríur 5.11a
Leið 1 🙂 🙂
14m
Þunnir fingur neðst en gleikkar aðeins þegar ofar dregur. Krúx 4-5m upp í leið, tortryggð neðan til. Leiðin er 5.10d ef stigið inn í leið D2 (FF: BB og SSS, ́90)
Snævarr Guðmundsson, ́91 ?
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.