Steinvala 6a
![](https://www.klifur.is/wp-content/uploads/2017/03/Svínafell-Steinn-2-hlið-1-1.jpg)
Steinn númer 2 í Svínafelli, leið númer 1.
Leiðin sem snýr frá vegslóðanum. Byrjar sitjandi í mjög stórum og áberandi juggara. Juggarinn skröltir aðeins en ætti ekki að losna af nema að mjög harkalega sé gengið um.
Frábær leið.
Crag | Öræfi |
Sector | Svínafell |
Stone | 2 |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |