Stallar 5.3

Leið 20
30m
Byrjað á stórri, svartri syllu, austan við C18. Góð byrjendaleið í svipuðum stíl og Leikvöllurinn. Skorningi fylgt upp í gróf, þaðan eru mismunandi leiðir færar (EK).

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Crag Stardalur
Sector Miðhamarar
Stone C
Type trad
First ascent
Markings

21 related routes

Stallar 5.3

Leið 20
30m
Byrjað á stórri, svartri syllu, austan við C18. Góð byrjendaleið í svipuðum stíl og Leikvöllurinn. Skorningi fylgt upp í gróf, þaðan eru mismunandi leiðir færar (EK).

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Ungmenni 5.4

Leið 21
9m
Austast í Miðhömrum er lítið þil. Mitt í þilinu mynda 2 sprungur og brotinn stuðull leiðina.

Einar Steingr., Torfi Hjaltas., Snævarr Guðm., ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Klassísk 5.8

Leið 18 🙂
25m
Leiðin liggur upp glæsilega og beina sprungu h megin við C16.

Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́82

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Þak Jóa brúna 5.8

Leið 19
20m
Sprunga hægra megin við C18, greinilegt þak í byrjun. Vandasamar tryggingar.

Páll Sveinss., Snævarr Guðm., Jón Geirsson, ́87

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Lítið skinmiklar skúrir 5.9

Leið 17 🙂
20m
Utanverður stuðullinn beint upp af C15. Fyrri hlutinn er C15 en síðan er haldið beint upp, á vegghöldum og að sprungu sem er síðasti kafli leiðarinnar.

Snævarr Guðmundsson, ́89

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Snösin 5.6

Leið 16
30m
Lokuðu horni (h-megin við hornið frá C15) fylgt upp á brík (EK), þaðan inn í víða gróf og augljósri línu fylgt upp.

Björgvin Richardsson, Snævarr Guðmundss., ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Nösin 5.9

Leið 15
30m
Mjórri en stuttri sprungu (EK) v megin við C15 fylgt upp á bríkina. Fylgir C15 upp.

Snævarr Guðmundsson, ́84

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Örvænting 5.10a

Leið 14
30m
Austasta sprungan á svarta veggnum. Langt klifur í lykilkafla upp frá lélegri tryggingu.

Páll Sveinsson, Snævarr Guðmundsson, ́87

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Sónata 5.11b

Leið 13
30m
Á stuðlinum á milli C14 og C12. Á afar þunnum höldum með flóknum lykilkafla.

Snævarr Guðmundsson, ́88

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Hvíti depillinn 5.10a

Leið 12
30m
Miðsprungan á svarta veggnum. Fyrri parturinn er 5.10 en seinni hlutinn 5.7 með tveimur mögulegum endaköflum. Í leiðinni var komið fyrir fleyg vegna þess hve tortryggð hún var að hluta. Gefur að öðru leyti góðar tryggingar, en með löngu millibili.

Páll Sveinsson, Þorsteinn Guðjónsson, ́87

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Veltikarl 5.10a

Leið 11
30m
Vestasta sprungan í svarta veggnum milli leiða C9 og C15. Vandasamar tryggingar með erfiðum lykilkafla, en 5.8 hreyfingar fyrir ofan syllu.

Snævarr Guðmundsson, Chris Bonington, ́87

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Beint af augum 5.9

Leið 10 🙂 🙂
30m
Byrjun eins og C9. Af stóru syllu er gleiðu horni og sprungu (EK) fylgt upp.

Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

C9 5.7

Leið 9
40m
Brúað upp milli tveggja stuðla (EK) að stórum stalli. Þaðan er augljósum sprungum og stöllum til v fylgt.

Guðmundur H Christensen, Óskar Gústafsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Upprisan II 5.8

Leið 7 🙂
30m
Sprungu í horni h megin við C6 fylgt upp á Torfuna (EK). H sprungan klifin upp (EK).

Snævarr Guðmundsson Páll Sveinsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Upprisan III 5.8

Leið 8
30m
Byrjað í næsta horni h megin við C7 og upp á stall, þaðan er sprungu fylgt (EK) upp á Torfuna og C6 fylgt upp.

Snævarr Guðmundsson, Ólafur Baldursson, ́82

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Upprisan 5.6

Leið 6 🙂
30m
Horninu fylgt upp að stalli v megin (EK), þaðan upp annað horn á Torfuna (h megin). Beint upp sprunguna.

Torfi Hjaltason, Snævarr Guðmundsson, ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Klaufin 5.10a

Leið 4
17m
Austan við C3, í samansaumaðri sprungu. Vandasamar tryggingar.

Páll Sveinsson, ́88

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Nýdauður 5.6

Leið 5
30m
Sama byrjun og C6 (EK), af stallinum eftir sprungunni til v undir lítið þak (EK), sprungu v megin við þakið fylgt upp.

Jón Geirsson, Páll Sveinsson, ́86

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Rispan 5.10a

Leið 3 🙂 🙂 🙂
17m
Farið upp skoru. Þaðan upp örmjóa en greinilega sprungu h megin upp úr skorunni. Léttist lítillega ofar.

Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́82

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Óljós endalok 5.3

Leið 2
12m
Leiðin liggur í skoru milli C3 og stuðla sem halla frá aðalþilinu. Farið upp skoruna. Endir að eigin vali.

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Stubbur (hrunin) 5.7

Leið 1 🙂

Stuðullinn er kominn niður í brekku svo leiðin er því miður ekki til.

8m

Leiðin fylgir sprungunni á spennitökum.

Pétur Ásbjörnsson, Páll Sveinsson, ́85

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Leave a Reply

Skip to toolbar