Sportleiðin 5.10c

Leið 19.2

18m

Skemmtileg dótaleið sem býður upp á líklega áhugaverðustu og bestu tryggingu Hnappavalla. Leiðin byrjar á grjótglímuþraut vinstra megin við músastigann (hefst á augljósum mónó í tveggja metra hæð og fer beint upp hornið). Þaðan er brölt upp í skútann og klifrað út stóru sprunguna hægra megin. Ekki klifra upp á barðið og inn í hellinn (mikið af drullu og lausu grjóti!). Í stað þess er klifrað á góðum tökum út á hornið til vinstri og þaðan er yfirhangandi hryggnum fylgt beint upp á topp án þess að hliðra út til hægri á barðið eða til vinstri í strompinn.

Sigurður Ýmir Richter, 2020

Crag Hnappavellir
Sector Vatnsból
Type trad
First ascent
Markings

51 related routes

Í bláum skugga 5.10a

HVS 5b

Augljósa sprungan milli draumalandsins og Limbó klifruð upp að drjólanum og þar hliðrað út til hægri, og fyrir hornið yfir draumalandinu. Endar í sama akkeri og draumalandið. Hægt er að framlengja leiðina og klifra auðtryggða sprunguna upp á topp, en þá endar klifrarinn í nokkurn veginn sama krúxi og Limbó, og getur þ.a.l. gert ráð fyrir gráðu af svipuðu kaliberi.

Sigurður Arnoldsen Richter 2024

Hyllingar 6b 5.10c

Vinstra megin við Sláturhúsið.

5.10c, 9 boltar.

FF: Rory Harrison, sumar 2023

Gulltoppa 5.9

Leið á milli Stefnisins og Kuml í Vatnsbóli.

FF: Rory Harrison, ágúst 2022

Kindakofinn 7b+ 5.12b

Gamalt project sem Árni Gunnar byrjaði að bolta. Byrjar á skemmtilegum boulderprobba sem er í senn krúxið í leiðinni. Síðan er klifrað yfir lítið yfirhang og eftir því er seinna krúxið sem er þó töluvert léttara.

Óstaðfest gráða.

Sportleiðin 5.10c

Leið 19.2

18m

Skemmtileg dótaleið sem býður upp á líklega áhugaverðustu og bestu tryggingu Hnappavalla. Leiðin byrjar á grjótglímuþraut vinstra megin við músastigann (hefst á augljósum mónó í tveggja metra hæð og fer beint upp hornið). Þaðan er brölt upp í skútann og klifrað út stóru sprunguna hægra megin. Ekki klifra upp á barðið og inn í hellinn (mikið af drullu og lausu grjóti!). Í stað þess er klifrað á góðum tökum út á hornið til vinstri og þaðan er yfirhangandi hryggnum fylgt beint upp á topp án þess að hliðra út til hægri á barðið eða til vinstri í strompinn.

Sigurður Ýmir Richter, 2020

Kuml 5.9

Leið 19.1

18m

Augljós kverk sem býður upp á marga mismunandi klifurstíla og fullt af góðum tökum.

Sigurður Ý. Richter & Sindri Ingólfsson, 2020

Fuþark 6a+ 5.9

Mynd 5A á mynd, boltuð sumarið 2015.

Deilir byrjun með Símonsleið en fylgir síðan vinstri sprungunni upp frá syllunni í miðjunni. Hefur upp á mjög fjölbreytt klifur að bjóða sem mynnir síst á sprunguklifur.

Fuþark hnias er nafnið á klassískasta rúnastafrófinu sem notast var við. Leiðin fékk nafn sitt þar sem að hún varð til við það að skoða gamalt project eftir Árna Gunnar en endaði síðan á að fara aðra línu til að halda erfiðleikanum samfelldari. Einnig má sjá hinar ýmsu rúnir út úr veggnum með fjörugu ýmyndunarafli.

Stigull 6b+ 5.10b

Leið 22

Fyrir krúxið tekur maður hreyfingu þar sem að hendin á manni myndar eins konar stigul á veggin. Veistu ekki hvað stigull er?  Áhugasamir geta skráð sig í nám á verk- og náttúruvísindasviði Háskóla Íslands, það gerir galdra 😉
Jónas Grétar Sigurðsson, 2012

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Baunagrasið 5c 5.7

Leið 21
15m
Byrjað er á því að vippa sér upp á frístandandi steininn. Þaðan er hliðrað aðeins til hægri út á vegginn og síðan beint upp. Hægra megin við leiðina er gríðarstór laus flaga. Passa þarf að villast ekki þangað út og gæta þarf að því að tryggjari og aðrir standi ekki undir flögunni.

Jón Viðar Sigurðson og Stefán S. Smárason, 2012

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Þyrnirós 6a+ 5.9

Leið 21 – vinstri (ekki númeruð á mynd)
15m
Daginn sem leiðin var boltuð bárust fréttir um að mannanafnanefnd hefði samþykkt nafnið Þyrnirós. Lögleg leið með löglegt nafn. Það er löglegt að stíga með hægri fæti út á frístandandi bjargið í upphafi leiðar. Gætið að því að villast ekki of langt til hægri í miðri leið. Þar er losaralegt berg.

Jón Viðar Sigurðsson, 2013

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Músastiginn 5b 5.6

Leið 20
18m
Löng og skemmtileg byrjendaleið. Upphaf leiðarinnar er dálítið snúið. Hliðrað til hægri og síðan beint upp á góðum tökum. Þú þarft 9 tvista í nesti.

Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1996

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Stefnið 6a+ 5.9

Leið 19
18m
Strembin grjótglímubyrjun sem ekki er í samræmi við framhaldið.

Símon Halldórsson og og Örvar A. Þorgeirsson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Gaflarinn 5b 5.6

Leið 18
16m
Símon Halldórsson og og Örvar A. Þorgeirsson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Únglíngar 5.9

Leið 17
16m
Jón Haukur Steingrímsson, 2001

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Gamlíngjar 5.10a

Leið 16
16m
Jón Haukur Steingrímsson, 2001

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Ópus 8b 5.13d

Leið 15
16m
Lengsta „grjótglímuleið” á Hnappavöllum. Fimm stjörnur. Valdimar Björnsson og Kristján Þór Björnsson klifruðu leiðina árið 2008. Sjá myndir á bls. 17 og 53.

Björn Baldursson, 1996

Leiðin byrjar á 18:41 í Barophobia

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Sírenur 6b+ 5.10c

Leið 14
17m
Sprunga, hægra megin við stóra þakið. Er nú boltuð, bryjað var að bolta hana fyrir nokkrum árum en var ekki klárað. Nú hefur þessu verki verið lokið og eru menn sammála um að hér sé hin frábærasta leið á ferð.

Árni Gunnar Reynisson og Björn Baldursson, 1995

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Draumaland direct 8a+ 5.13c

Leið 13B
10m
Hér er leiðin klifruð án þess að nota hliðarkanta þaksins. Heitir Draumaland “original” í leiðarvísi.

Valdimar Björnsson, 2008

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Draumaland 7c+ 5.13a

Leið 13
10m
Í þessu afbrigði er notast við tök á hliðarköntum þaksins en þannig var leiðin ekki hugsuð upphaflega þegar Björn Baldursson byrjaði að vinna í henni. Æðisleg leið. Grjótglímugráða 6c+ væri kannski betri flokkun á leiðinni.

Elmar Orri Gunnarsson, 2007

Draumaland byrjar í videoi á 2:40

Alt beta hjá Dodda í seinni myndbandi.

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Limbó 7b+ 5.12c

Leið 12
19m
Skemmtileg leið með frábærri byrjun. Var fyrst gráðuð 5.12d þar til „leynitak” fannst. Gott að vera stór þegar kemur að þakinu. Nefnd eftir ákveðnum hreyfingum í leiðinni.

Þórarinn Pálsson, 1997

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Leyndardómur slátrarans 6c 5.10d

Leið 11
19m
Ævintýraleg leið. Mjög fjölbreytt.

Stefán S. Smárason, 1995

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Svart regn 5.10c

Leið 10
19m
Fyrst farin 6. ágúst og minnir okkur á voðaverk seinni heimstyrjaldarinnar.

Stefán S. Smárason, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

 

Staupasteinn 7c 5.12d

Leið 9
19m
Stefán Steinar byrjaði að bolta leiðina en Valdimar og Kristján unnu áfram í henni og kláruðu. Kúl grjótglímuþraut í byrjun og síðan skemmtilegt klifur.

Valdimar Björnsson og Kristján Þór Björnsson, 2009

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Gullkorn 6c 5.10d

Leið 8
17m
Páll Sveinsson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Símonsleið 6b 5.10a

Leið 7
20m
Símon Halldórsson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Eilífðardansinn 6c 5.10d

Leið 6
19m
Árni Gunnar Reynisson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Barátta eilífðirinnar 6c 5.10d

Leið 5
19m
Snævarr Guðmundsson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Bændaglíma 7b 5.12a

Leið 4
18m
Glæsileg leið með erfiðu krúxi. Hér reynir mikið á úthaldið. Tæknileg. Dæmigerð 5.12a leið fyrir Hnappavelli. Sjá myndir á bls. 43 og 55.

Björn Baldursson, 1993

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Sláturhúsið 8a 5.13b

Leið 3
18m
Björn Baldursson, 1995 Fyrsta 5.13b leiðin á Hnappavöllum.

Leið byrjar 3:43 Full send 5:34

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Uxi 6c+ 5.11a

Leið 2
19m
Nafnið er til minningar um einhverja stór­kostlegustu „e” útihátíð sögunnar sem haldin var sumarið 1995.

Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1995

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Svampur Sveinsson 5b 5.6

Leið 1
9m
Valdimar Björnsson, 2012

Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.

Tibula og fibula null

Leið 2
Traversa í yfirhangi.

Rotator cuff 6b+

Leið 1
Yfirhang. Kanntar og langar tegjur.

Folinn 5b

Leið 2
Slabb.

Graða beljan 5b

Leið 1
Slabb. Byrja sitjandi.

Hamsturinn 6a+

Leið 2
Byrja sitjandi. Yfirhang.

Hamstur í bossa 7a

Leið 1
Byrja sitjandi. Skemmtileg leið með tricky top-out.

Leitin af bleika svíninu 6c+

Slópí traversa með kanntinum upp á topp.

Orgazmorator 7a

Byrja sitjandi. Lóðréttur veggur með könntum. Fattar af hverju hún heitir Orgazmorator þegar þú klárar hana.

Beikon 6b+

Mega labb.

Hvar er Elmar?

Eggið 7a

Kú leið með mega tæpum endi.

Rekaviður 5c+

Leið 2
Yfirhang

Project null

Leið 1
Yfirhang

Voldemort 7b

Yfirhang. Slópí grip. Ekki top-out nema nú sért klikkaður.

Bora bora 6a+

Leið 3
Byrja sitjandi.

Durga durga 6a+

Leið 2
Lóðrétt, krimpers.

Skessan 5c

Leið 1
Slopy slab. Byrja sitjandi.

Mjaltakonan 6a

Leið 2
Sit start.

Mjaltastúlkan 5b

Leið 1
Sit start.

Sjóræningjagyðingurinn 6c+

Byrja sytjandi. Slopers.

Leave a Reply

Skip to toolbar