Skessa 6b 5.10c

Leið 2a á mynd, afbrigði af Tröll (leið 2 á mynd).

Leiðin byrjar í undirgripi undir litla þakinu og er farin á köntum hægra megin við boltalínu á fésinu ásamt því að nota juggarann í miðjunni og ísskápatak til vinstri undir fyrsta bolta.

FF. Hildur Björk Adolfsdóttir

Crag Háibjalli
Sector Klettar
Type sport
First ascent
Markings

Video

18 related routes

Stemmari 5.8

Trad leið vinstramegin frá englar í enginu. Klifrar chimneyið og upp veggin til akkeri fyrir Englar.

Ræflar í ræktinni (afbrigði) 6b+ 5.10d

Leið 3 á mynd. Afbrigði af ræflar í ræktinni þannig það er bannað að nota stuðulinn sem tröll liggur á. Ferð upp þakið vinstra megin við bolta 1.

Englar í enginu 6b 5.10b

Vinstri leið á mynd

Elimination útgáfan er Ræflar í ræktini

Ræflar í ræktinni 6c+ 5.11c

Leið 1d á mynd

Farið er upp mitt fésið án þess að stíga eða grípa í stuðulinn sem leið 2 er í, eða nota hornið til vinstri. Krúxið er við bolta eitt og mælt er með því að tryggjari sé vel vakandi.

Boltuð af Alex og Sölva.

Páskaunginn 5.10c

Leið 1c á mynd

Skessa 6b 5.10c

Leið 2a á mynd, afbrigði af Tröll (leið 2 á mynd).

Leiðin byrjar í undirgripi undir litla þakinu og er farin á köntum hægra megin við boltalínu á fésinu ásamt því að nota juggarann í miðjunni og ísskápatak til vinstri undir fyrsta bolta.

FF. Hildur Björk Adolfsdóttir

Vefur Karlottu 5.9

Leið 5a, hægra megin við #5, Köngulóna.

Klifrar upp vegginn, frekar langt frá kverkinni sem Köngulóin fylgir.

FF: Ekki vitað

Pa 4b 5.4

Leið 9 á mynd

Pú 4a 5.3

Leið 8 á mynd

Villijarðarber 6a 5.9

Leið númer 6 á mynd

Köngulóin 5b 5.7

Leið 5 á mynd

Svört tár 6a 5.9

Leið 3a á mynd

Crack Diarrhea 6c+ 5.11b

Afbrigði af Svört tár. Sama boltalína en klifrað er fyrir miðju á veggnum. 5.11b+-?

Leið 3b á mynd

FF: Sindri Ingólfsson – 2020

Tröll 5c 5.8

Leið 2 á mynd

Mrs. Pacman 6a+ 5.10a

Afbrigði af Pacman. Hafið forklippt í fyrsta bolta og byrjið undir þakinu.

Leið 1b á mynd

Comments

Leave a Reply

Skip to toolbar