Sjóræningjahatturinn 7a

Leið númer 4, 7A
Byrjar á góðu gripi fyrir hægri hendi og flatur kantur fyrir vinstri hendi. Eftir það þarf að kreista
sér leið upp á ávölum gripum. Sameinast 3 og 5 í efri hluta. Endar í sprungu með hægri hendi.

FF: Birkir Fannar Snævarrsson

Crag Viðey
Type boulder
First ascent
Markings

10 related routes

Þakið 7a

Leið númer 1, 7A
Ísskápapressa sem þak. Byrjar innst vinstra megin, faðmar þakið og endar í risa holu.

FF: Valdimar Björnsson

Holy brothers 8a

Leið númer 2 , 8A
Byrjar með báðum höndum í sprungu og eltir rúnnuð grip út til vinstri. Endar í risa holunni.

FF: Adrian Markowski

Project

Lína númer 3.
Byrjar í sprungu undir þakinu. Ferð beint út í geggjuð ávöl grip og þaðan til hægri og sameinast leið 4 og 5.

Sjóræningjahatturinn 7a

Leið númer 4, 7A
Byrjar á góðu gripi fyrir hægri hendi og flatur kantur fyrir vinstri hendi. Eftir það þarf að kreista
sér leið upp á ávölum gripum. Sameinast 3 og 5 í efri hluta. Endar í sprungu með hægri hendi.

FF: Birkir Fannar Snævarrsson

Allure of the sea 6c

Leið númer 5 , 6C
Rúnnað grip fyrir vinstri hendi og undirgrip fyrir hægri. Fyrst farið í steininn og endað í stóru
flögunni.

FF: Benjamin Mokry.

Harmony of the seas 6c+

Leið númer 6, 6C+
Í sprungunni, sitjandi byrjun. Lay back í byrjuninni, síðan slóperar og endar í risa flögu.

FF: Benjamin Mokry

Hrafntinna 6b+

Leið númer 7, 6B+
Létt sprunga fyrir vinstri hönd. Flotir kubbasteinar fyrir hægri. Steinarnir eru eltir upp að risa flögu.

FF: Kjartan Jónsson

Þeir fiska sem veiða 8a

Leið númer 8 , 8A
Sitjandi byrjun í yfirhangi og síðan beint upp á litlum köntum. Leitar til vinstri í slóperinn og
þaðan beint upp með smá hægri sveif. Endar í flögunni.

FF: Valdimar Björnsson

Falið í allra augum 6c+

Leið númer 9, 6C+
Krjúpandi byrjun í yfirhanginu á tveimur pósitívum köntum. Tæknilegar hreyfingar á grófum festum til
hægri sem leiða að stórri hreyfingu í risa holu.
FF: Valdimar Björnsson

Fógeta hrafn svífur 5b+

Leið númer 10, 5+
Góðu festurnar eltar. Endar í holunni en hægt er að halda áfram þangað til að stigið er upp í holuna.
FF: Valdimar Björnsson, 2019

Leave a Reply

Skip to toolbar