Eina yfirhangandi leiðin í Austurhamri. Leiðin liggur upp miðjan hamarinn efst í gilinu milli hamranna tveggja í Austurhamri (beint fyrir aftan Einhyrninginn). Leiðin fer upp undir litla yfirhangið, og þaðan beint upp það á góðum tökum.
Flestir minni steinarnir hafa verið losaðir, en best er að hafa varann á þar sem eitthvað er um stórar blokkir sem virðast ekki sérlega traustvekjandi.
Sigurður Ýmir Richter & Magnús Ólafur Magnússon, 2020
Fer upp stutta gróf undir lítið yfirhang, klifrað til hægri og upp með strembinni egg. Leiðin er töluvert auðveldari ef hliðrað er út til vinstri, framhjá yfirhanginu.
Eina yfirhangandi leiðin í Austurhamri. Leiðin liggur upp miðjan hamarinn efst í gilinu milli hamranna tveggja í Austurhamri (beint fyrir aftan Einhyrninginn). Leiðin fer upp undir litla yfirhangið, og þaðan beint upp það á góðum tökum.
Flestir minni steinarnir hafa verið losaðir, en best er að hafa varann á þar sem eitthvað er um stórar blokkir sem virðast ekki sérlega traustvekjandi.
Sigurður Ýmir Richter & Magnús Ólafur Magnússon, 2020
Leið 13 🙂 🙂
17m
Byrjað undir smáþaki, farið til v út á sléttan vegg (EK), beint upp að næsta þaki og yfir það (EK). Auðveldara afbrigði er til v, framhjá seinna þakinu.
Leið 8 🙂 🙂
18m
Fyrsta leiðin sem var farin í Stardal. Klassísk byrjendaleið. Farið beint af augum upp sprunguna að flögunni, með henni h megin og upp.
Leið 6 🙂 🙂
16m
V megin við stóran stein, sem lokar botni sprungunnar og upp v sprunguna þar fyrir ofan. Ca. 5.5 ef farið h megin við steininn og upp h sprunguna.