Roadside 5a
Steinn 2 í Svínafelli, leið 5.
Leiðin sem snýr beint að vegslóðanum. Byrjar sitjandi undir yfirhanginu.
Crag | Öræfi |
Sector | Svínafell |
Stone | 2 |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |
Steinn 2 í Svínafelli, leið 5.
Leiðin sem snýr beint að vegslóðanum. Byrjar sitjandi undir yfirhanginu.
Crag | Öræfi |
Sector | Svínafell |
Stone | 2 |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |
Steinn 2 í Svínafelli, leið 2.
Byrjar sitjandi í sama gripi og Leirbað (#3). Fer beint upp í kant sem snýr lóðrétt og notar líka gott grip út til vinstri á horninu.
Steinn númer 2 í Svínafelli, leið númer 1.
Leiðin sem snýr frá vegslóðanum. Byrjar sitjandi í mjög stórum og áberandi juggara. Juggarinn skröltir aðeins en ætti ekki að losna af nema að mjög harkalega sé gengið um.
Frábær leið.
Steinn 2 í Svínafelli, leið 3.
Byrjar sitjandi alveg vinstramegin á hlið 2. Löng hreyfing upp til hægri í áberandi góðan kant. Kanturinn var með smá mosabarði á og eitthvað af leðju í gripinu.
Steinn 2 í Svínafelli, leið 4.
Byrjar sitjandi á horninu og fer nánast beint upp eftir því.
Steinn 2 í Svínafelli, leið 5.
Leiðin sem snýr beint að vegslóðanum. Byrjar sitjandi undir yfirhanginu.