Með fullri reisn 5.4

Leið 8
8m
Strompur milli stuðla, handasprunga til vinstri, offwidth milli stuðla og kletts sitt hvoru megin.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 9 🙂 🙂
8m
Stutt en skemmtileg handasprunga. Svolítið þunnt handadjamm fyrir miðju. Ef stigið er í stuðul til vinstri er leiðin 5.7.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 3
8m
Næsta til hægri. Lítur nokk vel út en þarf að hreinsa grænmetið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 2
8m
Næsta sprunga við frístandandi stuðul. Brotin í miðju. Þarf að hreinsa og prófa.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.
Leið 1
7m
Stutt leið bakvið frístandandi stuðulinn. Þunn strompun fyrst, en gleikkar svo upp og þá fjölgar líka gripum og allt verður léttara. Fín byrjendaleið en ekki einkennandi fyrir svæðið.
Upplýsingar úr Gerduberg leiðarvísi.