Leið 12
12m
Byrjað er á að klöngrast upp á stallinn hægra megin við Myrkrahöfðingjann. Hreinsunin hefur ekki verið ýkja ánægjuleg eins og nafnið gefur til kynna.
Kristín Martha Hákonardóttir, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Crag |
Hnappavellir
|
Sector |
Salthöfðanef |
Type |
sport |
First ascent |
|
Markings |
|
14 related routes
5.10c R (E3 5c), 25 m
Áberandi leið sem fylgir augljósum hryggnum upp hæsta hamarinn á austanverðu salthöfðanefi. Stöðugt klifur, ögn yfirhangandi í toppinn á stórskemmtilegum festum og, þó örlítið sé á milli trygginga í seinni hálfleik, eru tryggingarnar óaðfinnanlegur og ekkert nema tómið til að lemjast utan í í mögulegu falli. Góðir akkerissteinar eru yfir leiðinni og lítið mál að ganga uppfyrir.
FF: Sigurður Arnoldsen Richter, 2024
Leið 12
12m
Byrjað er á að klöngrast upp á stallinn hægra megin við Myrkrahöfðingjann. Hreinsunin hefur ekki verið ýkja ánægjuleg eins og nafnið gefur til kynna.
Kristín Martha Hákonardóttir, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
17m
Vandaðu þig. Annars áttu á hættu að lenda í gini myrkrahöfðingjans!
Stefán S. Smárason, 2006
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
Pabbi, kúkur! 5.10b/c 19m
Er í skemmtilegu bergi mitt á milli Saltstönguls og Myrkrahöfðingja. Pabbinn var rúmlega hálfnaður í fyrstu leiðslu þegar hann fær viðkomandi skilaboð afkvæmis út um bílglugga. Restin var klifruð með hraði.
Stefán Steinar Smárason, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
19m
Sérstök leið suður undir Salthöfðanefi að austanverðu. Nokkuð um ávöl tök, einkum í byrjun. Smá krúx í lokin. Langir tvistar eru æskilegir.
Stefán S. Smárason, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
18m
Vetrarbrautin skartaði sínu fegursta á Hnappavöllum kvöldið áður en leiðin var klifruð enda nýtt tungl. Svo var eiginlega kominn vetur enda 10. okt. (10.10.10).
Jón Viðar Sigurðsson, 2010
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
11m
Skemmtileg leið og ólík flestum leiðum á Hnappavöllum. Tökin minna á kalksteinsklifur.
Kristín Martha Hákonardóttir og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
11m
Frábær leið með mjög góðum hrynjanda
Kristín Martha Hákonardóttir og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
18m
Þrjú ólík krúx. Akkerið er á slæmum stað og er jafnvel betra að nota akkerið í leið 4.
Stefán S. Smárason, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
Tantra 5.10b 17m
Lóðrétt og fylgir áberandi sprungu í byrjun. Jöfn og góð leið með smá krúxi í lokin.
Ólafur Ragnar Helgason, 2006
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
Ég tvista til að gleyma 5.11c 11m
Leiðin liggur beint upp létt yfirhangandi vegg og lýkur með fagnaðarlátum. Ekki gleyma tvistunum!
Hjalti Rafn Guðmundsson og Kristín Martha Hákonardóttir, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
10m
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2009
Hér skiptir máli hversu stór klifrarinn er og sömuleiðis hversu lengi er staðið á góðum festum á meðan þuklað er eftir næsta góða taki. Þessi lýsing á einnig við um hina sjóræningjaleiðina, Hó hæ hó og rommflaska með. Báðar leiðirnar notast við sama akkeri þegar þetta er ritað en til stendur að setja upp nýtt akkeri fyrir Fimmtán menn.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.