Lykkjufall 5.6

Leið númer 1 á mynd
Gilið beint fyrir ofan bæinn Skriðu.
Leið upp mjög áberandi gil í klettaveggnum sunnan við 55 gráður norður. Einu erfiðleikarnir voru í fyrstu klettaspönninni og er hún lV. gráða eða 5.6.
FF: Jón Geirsson, Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson, haust 1986
Crag | Búahamrar |
Sector | Lykkjufall |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |