Loki 5.4

Leið númer 18 á mynd

Gr.: I/II L.: 100 m. T.: 1-2 klst.
Auðveldur klettahryggur og skemmtilegur. Nokkud laus í neðri hluta.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. nóvember 1984

Crag Búahamrar
Sector Loki
Type trad
First ascent
Markings

4 related routes

Hvilftin 5.5

Leið númer 21. Ekki merkt á mynd

Hvilft austan við Loka, sennilega austan við #20

Tvær spannir, báðar 5.5

FF: Snævarr Guðmundsson, Árni Tryggvason, Björn Vilhjálmsson – 1991

Gleymska 5.4

Leið númer 20

Annað rif austan við Loka. Gráða III. 5.4/5 nefnd Gleymska

Í frumferðarbókinni segir: Fyrsti hryggur vinstra megin við Loka. III gráða, 3 spannir. Hryggnum fylgt og sigið niður í gjá á miðri leið (Ekki ósvipað Nálinni)

FF: Snævarr Guðmundsson og Árni Tryggvason, 6. janúar 1990

Loki 5.4

Leið númer 18 á mynd

Gr.: I/II L.: 100 m. T.: 1-2 klst.
Auðveldur klettahryggur og skemmtilegur. Nokkud laus í neðri hluta.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. nóvember 1984

Þjösni 5.8

Leið númer 19.

Stutt, en erfiða klettaleið af V. gráðu / 5.8 í kverkinni vestan megin í Loka.

FF: Guðmundur Helgi Christensen og Snævarr Guðmundsson, vorið 1987

Comments

  1. Ég og Matteo klifruðum þessa í síðustu viku. Frábær leið í svipuðum anda og Heljareggin, nema aðeins léttari.

    Mér tókst að missa 0.75 (ljós grænan) camalot þegar ég var að elta spönn 2. Ég held að hann hafi farið alla leið niður en er ekki alveg viss. Ef einhver finnur hann í fyrstu spönninni eða í skriðunni fyrir neðan þá væri mjög vel þegið að fá hann til baka.

Leave a Reply

Skip to toolbar