Loki 5.4
Leið númer 18 á mynd
Gr.: I/II L.: 100 m. T.: 1-2 klst.
Auðveldur klettahryggur og skemmtilegur. Nokkud laus í neðri hluta.
FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson, 10. nóvember 1984
Crag | Búahamrar |
Sector | Loki |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |
Ég og Matteo klifruðum þessa í síðustu viku. Frábær leið í svipuðum anda og Heljareggin, nema aðeins léttari.
Mér tókst að missa 0.75 (ljós grænan) camalot þegar ég var að elta spönn 2. Ég held að hann hafi farið alla leið niður en er ekki alveg viss. Ef einhver finnur hann í fyrstu spönninni eða í skriðunni fyrir neðan þá væri mjög vel þegið að fá hann til baka.