Kuldaboli 5c 5.7
Leið númer 28 á mynd.
Efsta leiðin í gilinu að svo stöddu.
Fylgir sprungu upp fyrri helming þar sem að sprungutök geta nýst vel. Seinni hluti vefar sig upp á mill stalla á toppinn
FF: Kári Brynjarsson og Jónas G. Sigurðsson, 2019
Crag | Búahamrar |
Sector | Kuldaboli |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |