Kryddpíurnar 5.5

Leið nr 7, 15 m
S/HS
Orðið var við ósk sportklifrara og er hér komin ný leið með varanlegum tryggingum, stefnir í klassík? Tvöfaldri sprungu í grunnri kverk fylgt um hálfa leið, svo er klifrað til vinstri á gróið slabb og stefnt á bratta grófina í toppinn. Varúð, laus efst. Getur verið sniðugt fyrir kræsna að taka með hnetusettið.
4 fleygar + akkeri (inni á brún).
FF: Sigurður Arnoldsen Richter, 2024
Crag | Stardalur |
Sector | Stiftamt |
Type | sport |
First ascent | |
Markings |