Leið 10.2
20m
Byrjar í sömu gróf og Vikivaki og Svartidauði en fer beint upp klaufina í þakinu. Þaðan er vandasamri grófinni fylgt upp á topp. Fullt af klifri alla leið og leiðin alls ekki búin þó þakhreyfingarnar séu yfirstaðnar.
Sigurður Ýmir Richter, 2020
Crag |
Stardalur
|
Sector |
Leikhúsið |
Type |
trad |
First ascent |
|
Markings |
|
16 related routes
Leið 10.2
20m
Byrjar í sömu gróf og Vikivaki og Svartidauði en fer beint upp klaufina í þakinu. Þaðan er vandasamri grófinni fylgt upp á topp. Fullt af klifri alla leið og leiðin alls ekki búin þó þakhreyfingarnar séu yfirstaðnar.
Sigurður Ýmir Richter, 2020
Leið 8.1
20m
Mjó sprunga vestast í leikhúsþakinu, næsta sprunga vinstra megin við Óperu . Lúmsk þraut í gegnum þakið (EK), þaðan fer leiðin svo beint upp sprunguna milli D7 og D8.
Útilokun: leiðin er klifruð án þess að stíga út í Stúkuna, þ.e. ekki nota næstu sprungu og stuðul vinstra megin.
Rory Harrison & Sigurður Ýmir Richter, 17. júní 2020
Leið 10.1
20m
5.11c(/d). Hundraðasta skráða leiðin í Stardal. Leiðin byrjar í sömur gróf og svarti dauði, en hliðrar til vinstri á bröttum veggnum. Kraftmiklar hreyfingar í kringum hornið og upp í grófina (EK) en léttist eftir það. Vandasamar tryggingar á köflum.
Sigurður Ýmir Richter, 2020
Leið 7 (hægri lína) 🙂
20m
Byrjar á mjórri sprungu í horni vinstra megin við Óperu (EK) og sameinast upprunalegu Stúkunni í grófinni fyrir ofan.
Leið 6 (vinstri lína) 🙂
20m
Augljós leið. Tilvalin sem fyrsta leið í Leikhúsinu. Endar á vinstra afbrigðinu, sem er ögn stífara en hægra (en sömuleiðis skemmtilegra).
Leið 11
20m
Hægra megin við D10 upp þak Leikhússins.
Páll Sveinsson, ́90 ?
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 10
20m
Hægra megin við D9 upp þak Leikhússins.
Snævarr Guðmundsson, ́90
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 9 🙂 🙂
20m
Í þakinu undir D8. EK undir þaki og yfir það. D8 fylgt í efri hlutanum.
Snævarr Guðmundsson, Páll Sveinsson, ́88
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 8
20m
D7 fylgt fyrsta kaflann eða rétt upp fyrir hliðrunina undir þakinu. Þar er 2-3m hliðrun til h í sprungukerfið sem myndar Efri svalir. Þeirri sprungu fylgt að og yfir 2 þök og upp.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 7 (vinstri lína) 🙂 🙂 🙂
20m
Farið uppundir augljóst þak (EK) og sveigt til h. Þaðan er skemmtilegri sprungu fylgt upp á topp.
Snævarr Guðmundsson, Torfi Hjaltason, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 6 (hægri línan) 🙂
20m
Augljós leið. Tilvalin sem fyrsta leið í Leikhúsinu. Endar á hægra afbrigðinu sem er ögn léttara en vinstra.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 5 🙂
20m
Aðal erfiðleikarnir felast í augljósri sprungunni. Vandasamar tryggingar neðst en skána þegar ofar dregur.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 4
18m
Augljós leið upp gróðursælasta hluta Leikhússins. Hliðrun til h í lokin.
Hermann Valsson, John Burns, ́80
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 3
20m
S-jaðri Leikhússins fylgt eftir augljósri sprungu. EK neðst.
Snævarr Guðmundsson, Jón Yngvi, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 2 🙂
5.2-5.6
Nokkur afbrigði. Auðveldasta leiðin er upp á lága syllu, beint upp sléttan vegg (5-6m), til h yfir í næstu sprungu og síðan beint af augum. Erfiðasta leiðin er beint upp vegginn að og upp á syllu og örlítið til v upp.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 1
12m
Leiðin er augljós, fyrsta greinilega grófin frá s-brún klettarana.
Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.