Kitlaðu mig bleikan 5.11a

Leið 10.2

20m

Byrjar í sömu gróf og Vikivaki og Svartidauði en fer beint upp klaufina í þakinu. Þaðan er vandasamri grófinni fylgt upp á topp. Fullt af klifri alla leið og leiðin alls ekki búin þó þakhreyfingarnar séu yfirstaðnar.

Sigurður Ýmir Richter, 2020

Crag Stardalur
Sector Leikhúsið
Type trad
First ascent
Markings

16 related routes

Kitlaðu mig bleikan 5.11a

Leið 10.2

20m

Byrjar í sömu gróf og Vikivaki og Svartidauði en fer beint upp klaufina í þakinu. Þaðan er vandasamri grófinni fylgt upp á topp. Fullt af klifri alla leið og leiðin alls ekki búin þó þakhreyfingarnar séu yfirstaðnar.

Sigurður Ýmir Richter, 2020

Gríman 5.10d

Leið 8.1

20m

Mjó sprunga vestast í leikhúsþakinu, næsta sprunga vinstra megin við Óperu . Lúmsk þraut í gegnum þakið (EK), þaðan fer leiðin svo beint upp sprunguna milli D7 og D8.

Útilokun: leiðin er klifruð án þess að stíga út í Stúkuna, þ.e. ekki nota næstu sprungu og stuðul vinstra megin.

Rory Harrison & Sigurður Ýmir Richter, 17. júní 2020

Vikivaki 5.11c

Leið 10.1

20m

5.11c(/d). Hundraðasta skráða leiðin í Stardal. Leiðin byrjar í sömur gróf og svarti dauði, en hliðrar til vinstri á bröttum veggnum. Kraftmiklar hreyfingar í kringum hornið og upp í grófina (EK) en léttist eftir það. Vandasamar tryggingar á köflum.

Sigurður Ýmir Richter, 2020

Stúkan (hægri) 5.7

Leið 7 (hægri lína) 🙂
20m
Byrjar á mjórri sprungu í horni vinstra megin við Óperu (EK) og sameinast upprunalegu Stúkunni í grófinni fyrir ofan.

Hvíslarinn (vinstri) 5.4

Leið 6 (vinstri lína)  🙂
20m
Augljós leið. Tilvalin sem fyrsta leið í Leikhúsinu.  Endar á vinstra afbrigðinu, sem er ögn stífara en hægra (en sömuleiðis skemmtilegra).

Svartidauði 5.10d

Leið 11
20m
Hægra megin við D10 upp þak Leikhússins.

Páll Sveinsson, ́90 ?

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Aría 5.11a

Leið 10
20m
Hægra megin við D9 upp þak Leikhússins.

Snævarr Guðmundsson, ́90

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Ópera 5.10a

Leið 9 🙂 🙂
20m
Í þakinu undir D8. EK undir þaki og yfir það. D8 fylgt í efri hlutanum.

Snævarr Guðmundsson, Páll Sveinsson, ́88

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Efri svalir 5.7

Leið 8
20m
D7 fylgt fyrsta kaflann eða rétt upp fyrir hliðrunina undir þakinu. Þar er 2-3m hliðrun til h í sprungukerfið sem myndar Efri svalir. Þeirri sprungu fylgt að og yfir 2 þök og upp.

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Stúkan 5.6

Leið 7 (vinstri lína) 🙂 🙂 🙂
20m
Farið uppundir augljóst þak (EK) og sveigt til h. Þaðan er skemmtilegri sprungu fylgt upp á topp.

Snævarr Guðmundsson, Torfi Hjaltason, ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Hvíslarinn (hægri) 5.4

Leið 6 (hægri línan) 🙂
20m
Augljós leið. Tilvalin sem fyrsta leið í Leikhúsinu. Endar á hægra afbrigðinu sem er ögn léttara en vinstra.

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Leikhúsgryfjan 5.7

Leið 5 🙂
20m
Aðal erfiðleikarnir felast í augljósri sprungunni. Vandasamar tryggingar neðst en skána þegar ofar dregur.

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Að tjaldbaki null

Leið 4
18m
Augljós leið upp gróðursælasta hluta Leikhússins. Hliðrun til h í lokin.

Hermann Valsson, John Burns, ́80

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Kamburinn 5.6

Leið 3
20m
S-jaðri Leikhússins fylgt eftir augljósri sprungu. EK neðst.

Snævarr Guðmundsson, Jón Yngvi, ́79

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Leikvöllurinn 5.6

Leið 2 🙂
5.2-5.6
Nokkur afbrigði. Auðveldasta leiðin er upp á lága syllu, beint upp sléttan vegg (5-6m), til h yfir í næstu sprungu og síðan beint af augum. Erfiðasta leiðin er beint upp vegginn að og upp á syllu og örlítið til v upp.

Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

D1 5.3

Leið 1
12m
Leiðin er augljós, fyrsta greinilega grófin frá s-brún klettarana.

Björn Vilhjálmsson, Einar Steingrímsson , ́78

Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.

Leave a Reply

Skip to toolbar