Leið 6
15m
Yfirhangandi pumpuleið upp horn og allnokkuð í fangið. Alvöru leið gerð af jöxlum.
Stefán S. Smárason og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2002
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Crag |
Hnappavellir
|
Sector |
Skjól |
Type |
sport |
First ascent |
|
Markings |
|
9 related routes
12m
Leið upp sunnanverðan Drang í Skjóli (stakur klettur 100m vestan við Nýheima). Skemmtilegri fingrasprungu undir þaki fylgt upp á grassylluna, þar tekur við brött handasprunga (vinstri sprungan) upp á topp. Þægilegast er að strengja línuna yfir til að síga niður aftur, þó nóg er í boði af grjóti á toppnum til að slengja spotta um.
Sigurður Ý. Richter, 2019
Leið 3, 15m
Skemmtileg sprunga í horni upp á syllu, brölt í grófinni þar upp undir tréð þar sem tekur við skemmtileg söðulshreyfing til vinstri, endar í sama akkeri og leið 1 og 2. Hægt að fylgja sprungukerfi til hægri en þá þarf að setja upp akkeri þar.
Sigurður Ý. Richter og Ólafur Þór Kristinsson, 2019
Leið 6
15m
Yfirhangandi pumpuleið upp horn og allnokkuð í fangið. Alvöru leið gerð af jöxlum.
Stefán S. Smárason og Hjalti Rafn Guðmundsson, 2002
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
15m
Létt yfirhangandi á risastórum tökum sem eru þó losaraleg.
Hrappur Magnússon, 2005
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
14m
Leið sem Hjalti Rafn byrjaði að vinna. Er með nokkur brothætt tök. Klifrið varlega.
Valdimar Björnsson, 2009
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
18m
Byrjar í bröttu, strembnu og tæknilegu klifri undir þak og upp á brattan vegg.
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2002
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
15m
Liggur upp hornið hægra megin á sama stöpli og Nýheimar og endar í sama akkeri. Ekki láta freistast af grænu syllunni.
Stefán S. Smárason, 2002
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.