Indjáninn 5.10a
Leið númer 4.
10 m, Var frekar erfið leið fyrir sinn tíma. Þetta er ein lóðrétt sprunga sem endar á dálitlum slúttandi kafla. Mestan hluta leiðarinnar er klifrið í “layback” og einungis hægt að “jamma” fremsta hluta fingranna inn í sprunguna. Erfiðust í toppinn.
Eitthvað hefur verið rætt um að bolta Indjánann vegna þess hve erfitt er að tryggja hann
FF: Páll Sveinsson, Hvítasunna 1987.
Crag | Kjarni |
Sector | Arnarklettur |
Type | trad |
First ascent | |
Markings |