Guðlast 5.9

Vinstri (græna) línan á mynd. 20m

Leiðin er í suðurhluta Amtarinnar og er 5.7 ef stigið er í stuðulinn vinstra megin en 5.9 ef eingöngu er klifrað á fésinu.

FF: Hrappur og Rafn Emilsson, sumarið 2006

Crag Stardalur
Sector Stiftamt
Type sport
First ascent
Markings

9 related routes

Reykjavík – Belfast 5.5

Leið nr 4.5, 18 m

S

Stór sprungan klifruðum á góðum sprungutökum og jafnvægi. Auðtryggð, en eitthvað er um lausar flögur efst. Vinnubolti á toppnum. 

FF: Sigurður Arnoldsen Richter, 2024.

Snuskhummer 5.9

Leið nr 6, 15 m

Tæpt slabb og kraftmikil bunga. Genialt. 

FF: Egill Örn Sigurpálsson, 2024

Gilitrutt 5.7

Leið 6.5, 15 m

HS

Tveimur sprungum fylgt í byrjun upp í víða gróf, sem svo þrengist og endar í handasprungu og kraftmiklum lokahreyfingum. Auðtryggð. Vinnubolti á toppnum. 

FF: Sigurður Arnoldsen Richter, 2024

Ambögu-Sölvi 5.7

Leið nr 3, 14 m

Ný leið í boði afkomenda Ambögu-Sölva, utan á stuðlinum sunnan við stóru grófina.

LS: Sigurður Arnoldsen Richter & Egill Örn Sigurpálsson
FF: Sigurður

Kryddpíurnar 5.5

Leið nr 7, 15 m

S/HS

Orðið var við ósk sportklifrara og er hér komin ný leið með varanlegum tryggingum, stefnir í klassík? Tvöfaldri sprungu í grunnri kverk fylgt um hálfa leið, svo er klifrað til vinstri á gróið slabb og stefnt á bratta grófina í toppinn. Varúð, laus efst. Getur verið sniðugt fyrir kræsna að taka með hnetusettið.

4 fleygar + akkeri (inni á brún).

FF: Sigurður Arnoldsen Richter, 2024

Ástralska leiðin

Leið nr 4, 15 m

Augljósa grófin. Lítið vitað um leiðina annað en staðsetning.

FF: Einhverjir ástralir

Dólerít 5.9

Leið nr 5, 18m

Leiðin er fyrir miðju svæðinu og byrjar upp áberandi sprungu en liggur síðan utan á stuðlinum til vinstri.

FF: Hallgrímur Örn Arngrímsson, sumarið 2006

Guðlast 5.9

Vinstri (græna) línan á mynd. 20m

Leiðin er í suðurhluta Amtarinnar og er 5.7 ef stigið er í stuðulinn vinstra megin en 5.9 ef eingöngu er klifrað á fésinu.

FF: Hrappur og Rafn Emilsson, sumarið 2006

Boltabullur 5.9

Hægri (bláa) línan á mynd, 20m

Hægra megin við Guðlast, aðeins laus í byrjun en batnar hjá litlu þaki. Léttara 5.8 afbryggði er vinstra megin í henni.

FF: Ólafur Ragnar Helgason og Haukur Hafsteinsson, sumarið 2006

Leave a Reply

Skip to toolbar