Gandreið 6b 5.10a

Leið númer 11 á mynd

Frábær sportklifurleið. Til að komast á sylluna þarf annaðhvort að klifra byrjunina á Nálinni eða ganga upp Kuldabola gilið og síga niður af brúninni. Sigboltar eru til staðar til að síga af brúninni.

FF: Jökull Bergmann og Ásmundur Ívarsson, 1997

Crag Búahamrar
Sector Nálin
Type sport
First ascent
Markings

7 related routes

Krosssaumur

Leið númer 17

Byrjar rétt hægra megin við sjálfa nálina og fer upp áberandi sprungu til hægri.

FF: Óþekkt, gráða óþekkt

Laufey 5.4

Leið númer 15 á mynd

Beinni útgáfa af nálinni, sameinast henni rétt fyrir sylluna.

FF: Kristinn Rúnarsson og Þorsteinn Guðjónsson – 1986

Fárbauti 5.5

Leið númer 14 á mynd.

Fer upp stafnið undir Nálarsyllunni.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson – 1986

Garún Garún 7a+ 5.11d

Leið númer 12 á mynd

3m hægra megin við Gandreið (leið númer 4)

Stíf leið og erfið aðkoma. Best er að klifra Svarta turninn eða ganga upp gilið þar, ganga svo eftir toppnum á Búahömrum og síga niður á sylluna þar sem að leiðirnar eru. Sigboltar eru til staðar uppi.

FF: Sigurður Tómas Þórisson og Valdimar Björnsson

Nálin 5.4

Leið númer 16 á mynd

Leiðin liggur upp á lítinn tind sem er kallaður Nálin.

FF: Jón Geirsson og Snævarr Guðmundsson. 1984

Gandreið 6b 5.10a

Leið númer 11 á mynd

Frábær sportklifurleið. Til að komast á sylluna þarf annaðhvort að klifra byrjunina á Nálinni eða ganga upp Kuldabola gilið og síga niður af brúninni. Sigboltar eru til staðar til að síga af brúninni.

FF: Jökull Bergmann og Ásmundur Ívarsson, 1997

Dyragættin 5.8

Leið númer 13 á mynd

Eftir Páll Sveinsson og Guðmundur Helgi Christenssen.

Comments

  1. Pingback: Esja | Ísalp
  2. Pingback: Esja | Ísalp
  3. Með betri sportklifurleiðum í Búahömrum og þó víðar væri leitað. Það er búið að bolta aðkomuspönn upp á sylluna á svipuðum stað og trad leiðin Nálin fer upp á sylluna þeas hægra megin við sjálfa nálina. Gerir þetta mun aðgengilegra fyrir sportklifrara.

Leave a Reply

Skip to toolbar