Fenýlanín 5c+

Leið númer 3
Lykil hælkrókur í byrjun af lausu bergi sem stutt er af grjóti. E.K. úr þakinu og upp á brún via krimper á brúninni.
ATH. Bergið í þessum leiðum er athugavert, sér í lagi litlir fætur.
Crag | Kverkfjöll |
Sector | Skýjaborgir |
Type | boulder |
First ascent | |
Markings |