Dory 7a

Leið númer 2 á mynd.
Byrjar á langri hliðrun undir þakið. Við taka nokkrar stýfar hreyfingar upp í þakið og svo auðveldari hreyfing í gott grip á toppnum. Mjög skemmtileg leið!

Crag Lyklafell
Sector Aldan
Type boulder
First ascent
Markings

9 related routes

Rif 6a+

Leið númer 4

6a+/6b

Derhúfan 6a+

Leið númer 3

6a+/6b

Blíðfinnur 5a

Leið númer 2

Kórall 6a+

Leið númer 1

Keikó 6c+

Leið númer 3 á mynd.
Nokkrar stuttar hreyfingar og svo langt stökk upp á topp

Plokkfiskur 5c

Leið númer 5 á mynd.
Byrjar á stóru grjóti sem skagar út

Skjaldbakan 6a+

Leið númer 4 á mynd.
Byrjar á áberandi grjóti sem (með smá ímyndunarafli) lítur svolítið út eins of skjaldbökuhaus. Klifrað er vinstra megin við sprunguna allan tímann.

Dory 7a

Leið númer 2 á mynd.
Byrjar á langri hliðrun undir þakið. Við taka nokkrar stýfar hreyfingar upp í þakið og svo auðveldari hreyfing í gott grip á toppnum. Mjög skemmtileg leið!

Nemo 6b

Leið númer 1 á mynd.
Góð leið í yfirhangi með stórum hreyfingum. 6b/6b+?

Leave a Reply

Skip to toolbar