The Danger Zone 6c

Byrja sitjandi.

Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”.

4,5-5 metrar? Mælt með góðu magni af dýnum.

FF: Óðinn Arnar Freysson

2019

Crag Ásvellir
Type boulder
First ascent
Markings

22 related routes

Battery 6b+

Knúsa grjótið, beitt og vont

Quelque chose en français 6a

Eitthvað á frönsku ég veit ekki

Bjúgaldin 7c

Frábærlega erfitt.

Erotomania 6c

Byrja sitjandi

Skemmtilegur probbi!

byrjar sitjand ofan á grjótinu fyrir neðan boulderinn, passa lendinguna ef þú dettur í byrjun.

Bólginn tá 6b

Byrja Sitjandi í augljósum Juggara. skemtileg leið með smá sketchy top-out.

FF: Bjarki Guðjónsson

2020

Fall er fararheill 6b

Byrja sitjandi í tveggja putta holu og undir gripi.

Power full hreyfingar í yfirhangi.

Ekki skemtilegt undirlag þannig gott að vera með nokkrar dýnur.

Pulp Friction 6c+

Frábær þak probbi.

FF: Guðmundur freyr Arnarson

Séra Bjössi 5a

Byrja sitjandi.

UNO 5a

Leið 1

Byrja sitjandi

DOS 6b

Leið 2

Byrja sitjandi

FF: Óðinn Arnar Freysson

Call of Ktulu 5a+

Leið 3

Byrja sitjandi.

Phantom Lord 5b

Leið 1

Byrja sitjandi.

This is money 6c

Leið 1

Byrja sitjandi.

Góð leið

Perpetual Burn 6a

Byrja sitjandi.

Patti 5c

Leið 3

Traverse

Max Payne 6b

Beitt og ekki þess virði vegna lendinguni ef þú dettur, en samt skemmtileg

The Danger Zone 6c

Byrja sitjandi.

Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”.

4,5-5 metrar? Mælt með góðu magni af dýnum.

FF: Óðinn Arnar Freysson

2019

Spirit crusher 5a

Leið 2

Byrja sitjandi

Compact vibes 6c

Byrja sitjandi.

Alveg frábær probbi.

Þjálfarinn 5b

Leið 3

Byrja sitjandi.

Comments

  1. Skemmtilegt svæði og vel til fundið. Magnað að maður skuli aldrei hafa orðið var við þetta svæði. Áhugaverðar þrautir í góðu bergi, og margar skemmtilega háar.

    Ég vil hins vegar setja spurningarmerki við gráðurnar, við fórum m.a. þessa og aðra 6C og 6A, en þær þrautir eru töluvert auðveldari en þrautir af sambærilegum gráðum t.d. í Jósepsdal og Gálgaklettum (líka samanborið við svæði erlendis). Einhverjir eiga víst bágt með að taka mark á mér og mínum gráðum svo ég þori ekki að segja nákvæmlega til um gráður (og í þokkabót skil ég hvorki upp né niður í þessum frönsku gráðum), en gráðurnar eru að öllum líkindum full háar.

    Engu að síður flott svæði og þær þrautir sem við reyndum við eru skemmtilegar og vel hreinsaðar, bíð spenntur eftir að sjá framhaldið.

    1. Gott að heyra að þér fannst svæðið vera gott, ég vona bara að þú fannst probbanna.

      Um gráðurnar, ég er ekki nógu reyndur með úti gráður til að almennilega gráða þrautirnar, svo líka var orðið ágætlega langur tími síðan að ég klifraði mest af þrautunum og þá eiginlega búinn að gleyma hversu erfiðar eða léttar sumar þrautir voru.

      Ég held að Danger Zone gæti verið mögulega inflatuð vegna þess að ég og félagi minn voru bara með tvær litlar dýnur og urðu kannski smá hræddir við fallhættuna.

      Endilega editaðu bara þrautirnar og breyttu því í gráðuna sem þér finnst viðeigandi 🙂

Leave a Reply

Skip to toolbar