53 related routes

Árans skútan 6a

FF. Einar Sveinn Jónsson

Heatwave 6b

Önnur klassík í dalnum. Vinstra megin við Saturday Night Fever.

Sett upp af: Holly Spice

Æskan 3

Önnur krakkaleið. Komum æskunni af stað í klifrinu! No-hands probbi.

Sett upp af: Einar Sveinn Jónsson

Ágætis byrjun 4b

Góð leið fyrir fyrstu skrefin í leiðsluklifri. Hentar líka fyrir krakka.

Sett upp af: Einar Sveinn Jónsson

Svartigaldur 6a

Sett upp af: Tómas

Heitir vindar blása 6a+

Sett upp af: Hildur, Jói, Jafet

Kappi í happi 6a

Sett upp af: Hildur, Jói, Jafet

Allt er þegar þrennt er 6b

Sett upp af: Hildur, Jói, Jafet

Black Mamba 6c

Sett upp af: Tómas

Dark Viper 6c

Sett upp af: Tómas

Sorry Einar 6b+

Tómas fann þessa fínu línu sem þurfti nánast ekkert að hreinsa. Stallar og grip bara fullkomlega tilbúin fyrir klifur. En það kemur þá í ljós að Einar Sveinn hafði hreinsað leiðina árinu áður.

Sett upp af: Tómas og Vikar… og Einar

FF. Ónefndir og óvæntir gestir úr Norrænu (sáu einhverja upp í klettunum þegar ferjan kom að landi og fóru leiðina morguninn eftir að leiðin var boltuð)

Saturday night fever 7a

FF: Vikar Hlynur Þórisson

Chicken Paprika 5c

FF: Vojtěch Žídek

Pepperony 6b+

Mögulega 6c

Sett upp af: Jafet Bjarkar Björnsson

The Cook 6a+

FF: Vojtěch Žídek

James Bond 5c

Góð grip alla leið upp á topp. Erfiðasti kaflinn fyrir miðri leið. Jöfn og góð leið.

FF: Dušky Merčák

Vasoline 7a

Ekki gott að hnerra í þessari leið.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Green gold 6a

Fyrsta leiðin á þessu svæði. Fínasta leið. Smá snúin í byrjun.

Sett upp af: Jafet Bjarkar Björnsson

Tékkland 7a

Byrjar með klassískum Klifurhús probba. Fer svo út fyrir horn og krús upp á topp. Flott leið.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Ein fyrir Elmar 7a+

Gat bara ekki hætt að hugsa um hann Elmar þegar ég prófaði hreyfingarnar í þessari leið. Veit ekki af hverju.

Sett upp af: Jafet Bjarkar Björnsson

Leyniregnboginn 6c+

Stórkostlega erfið að flassa en verður skárri eftir skoðun.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Sólskinssugan 7a+

Krónískur blautur blettur í miðri leið.

Sett upp af: Jafet Bjarkar Björnsson
FF: Zoë Gorman

LUNGA 6a+

Leið sem er allavegana 6b+ nema maður finni góðu gripin.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Brennivín 6c

Leið sem var hreinsuð með stunguskóflu og stóru kúbeini.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Undir trénu 5b

Útsýnisleið þegar maður vill skoða foss, fugla og tré.

FF: Hilmar Guðjónsson

Bjólfur 6b

Góð og jöfn leið. Fætur geta verið snúnir.

FF: Jafet Bjarkar Björnsson

Þófar 7b

Fyrsta leiðin sem var sett upp á þessu svæði. Alveg við fossinn. 7b? 7b+? Glaður eftir að hún sé klifranleg eftir að stórt og mikilvægt grip brotnaði úr leið.

Sett upp af: Jafet Bjarkar Björnsson
FF: Alexander Ólafsson 

Kirkjan 6a

8 augu + akkeri. 16 metrar. Þétt boltuð og skemmtileg leið. 22. leiðsluklifurleiðin á Seyðisfirði og sú fyrsta í þessum klettum. Þessir klettar eru vistra megin (eða vestan megin) við Arnarkletta, bara örstutt frá.

Ásrún klifrar

Angry birds 5.10d

There are some loose blocks halfway up that you have to pull on. So be a bit careful about where rope and belayer goes.

Bottom of Seyðisfjörður, close to Búðeyrarfoss

Staðsetning

FF: Felix Bub & Martin Feistl, lok ágúst 2023

Smugan 6b

Deilir fyrstu 2 augum með Bláber og síðustu 3 með Sleipner. 9 augu + akkeri með karabínu.

Línuveiðar 5b

8 augu + akkeri.
Þeim fer fækkandi línunum sem eru í boði á Arnarklettum. Löng og ævintýranleg leið.

Skip ahoj 6a+

4 boltar + akkeri. Skemmtileg og stutt leið.

Hart í bak 6a

3 augu + akkeri. Deilir akkeri með Skip ahoj.

Auðbjörg 6a

5 boltar + akkeri. Flottur veggur með góðum gripum. Auðbjörg er bátur sem hvílir nú undir nýju snjóflóðavarnargörðunum.

FF. Einar Sveinn

Sleipner 7a+

8 augu + akkeri með karabínu. Nefnd eftir skonnortunni hans Wathne en hún fórst í fárviðri 1869. Eitthvað léttari ef farið er framhjá þakinu til vinstri í byrjun leiðar. Leynigrip ofarlega til hægri í efra þaki.

Gegn sjókvíaeldi 7a+

8 boltar + toppakkeri. Skemmtileg og strembin leið þar sem sverir fingur eru ekki endilega kostur.

Sett upp af: Einar Sveinn Jónsson

Gullberg 6c

5 augu + akkeri. Skemmtilegur kanntaklifurprobbi. Sögusagnir herma að í klettinum finnist mikið af gulli og í sólinni getur maður séð gullið glitra í berginu.

Bláber 6a

8 augu held ég plús akkeri með karabínu. Há og ævintýraleg leið sem fær adrenalínið til að flæða. Klifrað í kverk alla leið upp á topp. Nefnd eftir stöku bláberi sem fannst í leiðinni þegar hún var hreinsuð.

Arnarleið í sumars sól 6c

8 augu, karabína í akkeri.

Önnur nöfn sem komu til greina voru Kertið, Krossinn og Í hvilftinni, en gaman að nefna eina eftir svæðinu. Löng og skemmtileg.

Kubburinn 6b+

Þétt leið í styttri kantinum. 3 augu + akkeri.

Silfurskuggi 7a

Leið númer 2 á mynd.

9 augu. Karabína í akkeri.

Leið sem maður þarf að hafa fyrir og mögulegur hryggbrjótur (heartbreak) á toppnum.

Silfurmáni 6a

Leið númer 3 á mynd.

9 augu. Karabína í akkeri.

Tæknileg í byrjun. Löng og skemmtileg leið.

Einhyrnið 5c

Flott leið á flottu bergi. Einhyrningurinn er skip úr Tinnabók en leiðin er nefnd eftir einhyrni sem finna má í leiðinni.

FF. Einar Sveinn Jónsson

Náttúra 7a+

Tæknileg og krefjandi leið alla leið upp á topp. 6 boltar + akkeri. Sirka 14 metrar.

NS-12 5b

Bátakóðinn á Gullver. 6 boltar og 15 metrar.

FF: Anna Liv Jónsson

Anna klifrar, Einar tryggir

Eyrarmosaik 6a

3 boltar, 10 metrar

FF: Einar Sveinn Jónsson

Eyrarbrúðkaup 6a

3 boltar, 10 metrar

FF: Einar Sveinn Jónsson

Eyrarfangi 5c

3 boltar, 10 metrar

FF: Einar Sveinn Jónsson

Hugarfar innflytjenda 5b

Trad leið í horninu á klettinum. Um 10 m.

FF. Andrei (í rigningu)

Norröna 6b

Deildi áður akkeri með El Grillo en er nú komið með sitt eigið enda ein mest klifraða leið svæðisins.

Leiðasmiður: Einar Sveinn Jónsson

El Grillo 6b+

Fyrsta boltaða klifurleiðin á Seyðisfirði. Nefnd eftir bresku olíuskipi sem liggur þarna nálægt á hafsbotninum.

Sett upp af:

Einar Sveinn Jónsson

Jafet Bjarkar Björnsson

Comments

  1. Takk fyrir gott tilboð og tillöguna Jafet! Það væri að sjálfsögðu gaman að geta líka gefið dótaleiðum E-gráðu, enda er þetta ekki sama og bandaríska/franska/þýska kerfið, þetta er mun gagnlegra þegar kemur að náttúrulega tryggðu klifri og segir manni miklu meira en hinar gráðurnar gera. Ég sé sjálfur þó ekki ástæðu til að skipta út yds fyrir breska og ég mun sjálfur áfram setja yds gráður á mínar leiðir. En það er algengt í útlandinu að jafnvel þó að í viðkomandi landi sé breska kerfið ekki notað, þá laumar fólk oft breskri gráðu fyrir aftan, sér í lagi með erfiðari leiðum (aftur, þetta eru bara gagnlegar auka upplýsingar). Svo ég þakka aftur boðið en legg til fyrir mitt leiti að sama kerfið sé áfram notað. En það gæti verið gaman ef hægt væri til dæmis að bæta við bresku gráðunni fyrir aftan yds gráðuna í smærra letri, bara ef það er ekki mikil vinna✌️annars er líka fínt að hafa bara bresku gráðuna með í leiðarlýsingunni, og þá þeir sem eru hræddir við, eða nenna ekki að kynna sér einföldu E-gráðu jöfnuna, þurfa ekki að stressa sig yfir henni 😉

Leave a Reply

Skip to toolbar