5 related routes

Skata 6b 5.10a

Leið númer 5

Eina leiðin Súðavíkurmegin í hamrinum.

Leiðin er aðeins laus í sér, klifrið með varkárni. Haustið 2019 var bætt við bolta neðst í leiðina til að hægt væri að tryggja krúx hreyfinar í gegnum lítið þak.

6a+/6b

Boltuð af: Viðar Kristinsson og Danny O’Farrell

Hestur 5c 5.7

Leið númer 4

Endar í sama akkeri og Seyði.

Byrjar lengst til hægri á veggnum, næst veginum. Leiðin byrjar á að stefna upp í áberandi holu sem virkar eins og henni hafi verið skóflað úr veggnum. Eftir holuna er hægt að stemma stóran hluta upp að akkeri.

FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.

Seyði 5c 5.7

Leið númer 3

FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.

Álft 6a+ 5.9

Leið númer 2

Endar í sama akkeri og Skutull

FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.

Skutull 6a+ 5.9

Leið númer 1

Áberandi hliðrun til hægri stuttu eftir að lagt er af stað. Hliðrar hægt og rólega til hægri eftir það upp að akkeri.

FF: Rúnar Karlsson, Jökull Bergmann og Gregory Facon.

Leave a Reply

Skip to toolbar