Klifur á Íslandi
-
Klifurhúsið
Heimasvæði Klifurhússins, þar sem hlutirnir gerast. Skútuvogur 1g. -
Björk
Heimasíða fimleikafélagsins Björk sem hefur að geyma fínan leiðsluklifurvegg. -
Ísalp
Umræðusíða um íslenska alpastemmningu. -
Fjalla Teymið
Blogg og ljósmyndasíða um ísklifur, klettaklifur og aðra útiveru. Einnig kort af ísklifurleiðum á Íslandi.
-
8a
Fréttasíða um flest form klettaklifurs auk þess að vera gagnagrunnur fyrir leiðir sem klifraðar eru út um allan heim. Hægt er að skrá sig inn og skrá niður leiðir sem maður hefur klifrað, góð leið til að halda utan um leiðir sem maður hefur klifrað. Á forsíðunni myndast oft mjög skrautlegar umræður um hin ýmsu ádeilumál innan klettaklifursamfélagsins. -
Climbing Magazine
Bandarísk fréttasíða um öll form klifurs auk þess að vera heimasvæði bandaríska klifurblaðsins Climbing Magazine. -
UKC
Bresk klifurfréttasíða þar sem margar mjög góðar greinar er að finna um klifur. -
Planet Mountains
Ítölsk klifurfréttasíða á ítölsku og ensku. Margar góðar greinar eru þar að finna um allskonar klifur í alpafjöllum og Evrópu almennt. -
Escalar
Heimasvæði spænska klifurblaðsins Escalar.
Klifurfréttir og greinar
-
Pimpin And Crimpin
Blogg og fréttasíða klifrara sem finnast þeir og klifur almennt vera geðveikt pimp. -
DeadPointMag
Síða Deadpointamagazine. Síða sem klifurfólk í Boulder, Colorado skrifa mikið inná. -
Dave MacLeod
Bloggsíða skoska klifursjarmatröllsins Dave MacLeods. Þar er að finna ýmis góð þjálfunartrix og yfirlit yfir það sem á daga hans dregur. -
Paul Robinson
Bloggsíða Paul Robinsons eins af efnilegustu grjótglímurum í heiminum. -
Ethan Pringles
Bloggsíða Ethan Pringles -
Matt Segal
Bloggsíða Matt Segal. Sem hefur verið að Dótaklifra margar erfiðar leiðir. -
Daniel Woods
Bloggsíða búlderhetjunnar Daniel Woods. -
Paxti Usobiaga
Heimasvæði eins besta keppnisklifrara í heiminum sem er alltaf að vinna world cups í sportklifri og sportklifra eitthvað klikkað í fyrstu eða annarri tilraun. -
Lynn Hill
Bloggsíða Lynn Hill sem er mjög fræg fyrir að hafa klifrað The Nose í Yosemite fyrst allra, sem var mjög mikið klifurafrek ekki síst fyrir klifurkonur. Hún hefur ekkert bloggað síðan 2008 en heyrst hefur að hún sé að sinna börnunum og megi ekki vera að þessu. -
Lisa Rands
Heimasvæði Lisu Rands. -
Nalla Hukkataival
Bloggsíða finnska búldertröllsins Nalla Hukkataival sem hefur verið að klifra allar erfiðustu grjótglímuþrautir í heiminum undanfarin ár og setja upp sínar eigin. -
Jason Kehl
Blogg og upplýsingasíða um listamanninn og búlderklifrarann Jason Kehl. -
Lindsay Lohan
Bloggsíða um stórbrotið líf Lindsay Lohans, sem er ekki klifrari eða neitt í áttina heldur skemmtikraftur í Hollywood.