Call of Ktulu 5a+

Byrja sitjandi
Skemmtilegur probbi!
byrjar sitjand ofan á grjótinu fyrir neðan boulderinn, passa lendinguna ef þú dettur í byrjun.
Byrja Sitjandi í augljósum Juggara. skemtileg leið með smá sketchy top-out.
FF: Bjarki Guðjónsson
2020
Byrja sitjandi í tveggja putta holu og undir gripi.
Power full hreyfingar í yfirhangi.
Ekki skemtilegt undirlag þannig gott að vera með nokkrar dýnur.
Byrja sitjandi.
Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”.
4,5-5 metrar? Mælt með góðu magni af dýnum.
FF: Óðinn Arnar Freysson
2019
You must be logged in to post a comment.
Eru þessi og Phantom lord báðar númer 1? Er leið 3 enn project? Þetta virkar eins og áhugavert svæði, hlakka til að prófa!
Mín mistök Phantom lord er leið númer 1. Ég er búin að laga það núna.
Þá er call of ktulu leið 3, og er ekki project 🙂
Það eru held ég nokkur project (1 til 3 minnir mig) á Danger Zone búlderinum hliðin á probbanum sjálfum.
Ef þú tekkur session þarna endilega leiðrétta gráðurnar ef þú nennir.