Leið 6
17m
Mjórri sprungu milli B5 og B7 fylgt upp á stall. Þaðan er stuðullinn utanverður klifinn, fyrst eftir mjórri sprungu að EK, sem er haldalaust jafnvægisklifur að framhallandi syllu. Þaðan beint upp.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.