Leið 11
30m
Vestasta sprungan í svarta veggnum milli leiða C9 og C15. Vandasamar tryggingar með erfiðum lykilkafla, en 5.8 hreyfingar fyrir ofan syllu.
Snævarr Guðmundsson, Chris Bonington, ́87
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 11
30m
Vestasta sprungan í svarta veggnum milli leiða C9 og C15. Vandasamar tryggingar með erfiðum lykilkafla, en 5.8 hreyfingar fyrir ofan syllu.
Snævarr Guðmundsson, Chris Bonington, ́87
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 10 🙂 🙂
30m
Byrjun eins og C9. Af stóru syllu er gleiðu horni og sprungu (EK) fylgt upp.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 9
40m
Brúað upp milli tveggja stuðla (EK) að stórum stalli. Þaðan er augljósum sprungum og stöllum til v fylgt.
Guðmundur H Christensen, Óskar Gústafsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 7 🙂
30m
Sprungu í horni h megin við C6 fylgt upp á Torfuna (EK). H sprungan klifin upp (EK).
Snævarr Guðmundsson Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 8
30m
Byrjað í næsta horni h megin við C7 og upp á stall, þaðan er sprungu fylgt (EK) upp á Torfuna og C6 fylgt upp.
Snævarr Guðmundsson, Ólafur Baldursson, ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 6 🙂
30m
Horninu fylgt upp að stalli v megin (EK), þaðan upp annað horn á Torfuna (h megin). Beint upp sprunguna.
Torfi Hjaltason, Snævarr Guðmundsson, ́79
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 4
17m
Austan við C3, í samansaumaðri sprungu. Vandasamar tryggingar.
Páll Sveinsson, ́88
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 5
30m
Sama byrjun og C6 (EK), af stallinum eftir sprungunni til v undir lítið þak (EK), sprungu v megin við þakið fylgt upp.
Jón Geirsson, Páll Sveinsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 3 🙂 🙂 🙂
17m
Farið upp skoru. Þaðan upp örmjóa en greinilega sprungu h megin upp úr skorunni. Léttist lítillega ofar.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́82
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 2
12m
Leiðin liggur í skoru milli C3 og stuðla sem halla frá aðalþilinu. Farið upp skoruna. Endir að eigin vali.
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 1 🙂
Stuðullinn er kominn niður í brekku svo leiðin er því miður ekki til.
8m
Leiðin fylgir sprungunni á spennitökum.
Pétur Ásbjörnsson, Páll Sveinsson, ́85
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 15
7m
Í gili milli svæða B og C.
Páll Sveinsson, Snævarr Guðmundsson
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 13
12m
Farið upp beina sprungu í víðri gróf, léttist ofar.
Jón Geirsson, Snævarr Guðmundsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 14
10m
Sprungu fylgt upp undir lítið þak, stigið til v og upp.
Jón Geirsson, Þorsteinn Guðjónsson, ́85
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 12 🙂 🙂
7m
Handan við hornið frá leið B11. Beinni sprungu fylgt með spennitökum. Víkkar eftir því sem ofar dregur. Byrjar á stalli undir leið B13 og hiðrar til v.
Torfi Hjaltason, Einar Steingrímsson, ́81
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 10 🙂 🙂 🙂
20m, 5.10+
Utanverður stuðullinn milli B9 og B11 klifinn á smágerðum jafnvægishöldum. EK eru hreyfingar ofan við þakið og á augljósri egginni þar fyrir ofan. Vandasamar tryggingar.
Michael Scott og Snævarr Guðmundsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 11
20m
Jaðri stuðuls fylgt inn í gróf, þaðan upp fyrir lítið þak (EK) upp óreglulega sprungu.
Michael Scott, Snævarr Guðmundsson, ́83
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 9 🙂 🙂 🙂
20m
Farið upp á hallandi syllu, þaðan er sprungu í gleiðu horni fylgt upp (EK).
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́86
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 8 🙂
20m
Regluleg sprunga sultuð að stalli, þaðan beint upp h megin.
Jón Geirsson, Pétur Ásbjörnsson, ́84
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.
Leið 7
20m
Upp sprungu á stall, þaðan utan á flögum að syllu. Sprungu fylgt upp v megin.
Einar Steingrímsson , William Gregory, ́81
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.