Leið 16 🙂
30m
Við v-jaðar stóru syllunnar liggur neðri hluti leiðarinnar upp víða sprungu (EK). Af syllu farið upp gróf sem liggur að augljósri sprungu (EK) og henni fylgt.
Snævarr Guðmundsson, Jón Geirsson, ́84
Upplýsingar úr Stardal leiðarvísi.