Leið 16
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af litlum skúta sem er hægt að skríða inn í eftir annan bolta.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.