Leið 5
Leiðin er uppi í hlíð á leiðinni út á Salthöfðanef, eftir að maður gengur fram hjá Gimluklett. Leiðin er með áberandi sléttum vegg ofarlega með stórum juggara um það bil á miðjum veggnum.
Valdimar Björnsson, 2014
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.