Tag Archives: near reykjavik

Hanging Rock

This little place is on the Reykjanes peninsula. Located about 20 minutes from the airport. Basalt and exposed. Used to be forbidden to go there due to the army base but some years ago the restrictions were lifted and we the monkeys could go there without being kicked out of the area.

The first guys to boulder there are Stefán steinar and Björn baldursson.

The name of the boulders are: Heræfing, 5c. Futurama, 7a and Ökuniðingur, 7b.

Many thanks to friends and family for helping out with the making of this clip.

Andri og Egill í Jósepsdal

Rakst á þetta 10 mánaða gamla myndband á Vimeo síðunni hans Andra. Andri, skammastu þín fyrir að pósta þessu ekki á Klifur.is!

Texti með myndbandi:
A short and simple video from a trip I and my friend Egill went on to Jósepsdalur, a bouldering area close to Reykjavík, Iceland.

We managed to open 2 new boulderproblems on this trip, Svifflugan and Mikið mál fyrir Jón Pál. The later one is an elimination of a previously climbed problem called Ekkert mál fyrir Jón Pál. All the problems in this video were climbed by the both of us.

Í Jósepsdalnum

Eitt af félögunum Valda og Kristó að pumpa byssurnar í Jósepsdalnum. Þeir klifra þrjár klassískar Jósepsdals leiðir og þar að auki 2 nýjar leiðir, Lanos Panos og Analsugan Vol 3 og 1/2. Mission fyrir sumarið?

Leiðir klifraðar:

  • Hallamálið 6c
  • Ekker mál fyrir Jón Pál 7a
  • Lanos Panos 7a
  • Draumadísin 6c+
  • Analsugan Vol 3 og 1/2 7a

Stardalur

Það má segja að Stardalur sé hjarta dótaklifurs á Íslandi. Klifrað hefur verið í Stardalshnjúk frá árinu 1978 og var það stærsta og vinsælasta klifursvæði landsins þar til Hnappavellir fundust upp úr 1990. Þar má t.d. finna erfiðustu dótaklifurleið landsins, Sónötu.

Í Stardal er eingöngu klifur, sem tryggt er á hefðbundinn hátt, þ.e. með dóti: hnetum, vinum og hexum. Spungurnar eru allt frá því að vera ókleifir hárfínir saumar upp í 20cm gímöld. Helstu sprungurnar sem hafa verið klifraðar eru fingra- og handasprungur en einnig nokkrar í víðari kantinum.

Þó nokkuð er einnig um viðnámsleiðir, sem liggja utan á stuðlum í stað sprungna milli stuðla. Er þær leiðir yfirleitt tryggðar í sprungur öðru hvoru megin við stuðulinn. Sumar þessara leiða eru tortryggðar.

Nánari upplýsingar er hægt að nálgast í leiðarvísinum  Stardalur eftir Sigurð Tómas Þórisson.

kort
Sectorar í Stardal
Skip to toolbar