Leið 5 🙂
12m
Hægra sprungukerfinu fylgt upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 5 🙂
12m
Hægra sprungukerfinu fylgt upp á brún.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.
Leið 4 🙂 🙂
12m
Byrjað er í augljósu horni með breiðri sprungu og henni fylgt þar til sprungan greinist. Vinstri sprungunni fylgt yfir í enda leiðar 3. Ef eingöngu sprungan er klifruð í byrjun verður leiðin 5.7.
Upplýsingar úr Munkaþverá leiðarvísi.