Leið 3
8m
Róbert Halldórsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
8m
Róbert Halldórsson, 2008
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
7m
Björn Baldursson, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
6m
Augljós sprunga.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
Frábært flæði, geggjuð grip, no-hands-rest ef þú vilt og heill heimur af gleði. Hér er gott að vera
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
Fullkomin leið fyrir þá sem hafa verið duglegir inni í klifurhúsinu yfir veturinn. Geggjaðar hreyfingar í þakinu. Hér klifra margir sína fyrstu 5.11a
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
Vel í fangið, leitið vel og þið munið finna juggara.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
Einkennist af stóru drýli þega maður er rétt kominn upp vegginn. Algjör snilld!
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
Hér þarf gott ímyndunarafl til að átta sig á leiðinni
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
Fáfarin, en sweet. Endilega prófið
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 17
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af stóra steininum sem að maður byrjar ofan á.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 16
Vel í fangið allan tíman, mynnir á kalksteinsklifur. Fólk sem kemur úr klifurhúsinu ætti að sóma sér vel í þessari leið. Leiðin dregur nafn sitt af litlum skúta sem er hægt að skríða inn í eftir annan bolta.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 15
Jafnvægishreyfingar í byrjun og léttara eftir því sem ofar dregur.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 14
Því miður hefur einhver klifrarinn brotið tönn kanínunar
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 13
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 12 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 12
Leiðin var frumfarin á sama tíma og árleg gaypride hátíð var haldin í Reykjavík. Nafnið á þessari leið og leið 13 vísa í fleyg orð sem Páll Óskar lét falla þennan dag.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 11
Byrjendavænasta leið svæðisins. Nafnið vísas til nýrra miða sem klifrarar fóru á við uppgötvun nýja hluta Hádegishamars
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
Frábær leið
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
Fyrsta 5.13c Hnappavalla og, næst erfiðasta leið landsins.
Sashia DiGulian mætti til landsins árið 2012 og tók svokallað FFA eða First Female Ascent.
Leiðin byrjar á 9:31 í Barophobia
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
Systurleið Föðurlandsins, fínasta leið, aðeins í fangið á köflum
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Klifurhandbókin Hnappavellir Boulder er loks komin út. Þetta er þriðji grjótglímu leiðarvísirinn í þessari handbókaseríu. Bókin er græn að þessu sinni og hefur þetta aldrei verið betra, bókin er þykkari, inniheldur fullt af leiðum og allar myndir eru í lit. Þvílík snilld.
Í Hnappavellir Boulder eru 140 klifurleiðir á Hnappavallahömrum og Salthöfða.
Leiðarvísirinn fæst í Klifurhúsinu á 1800 krónur.