Leið 4
10m
Frábær leið sem varð enn betri eftir að síðasti boltinn var færður til og auðveldaði þannig línunni að renna til.
Björn Baldursson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
10m
Frábær leið sem varð enn betri eftir að síðasti boltinn var færður til og auðveldaði þannig línunni að renna til.
Björn Baldursson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 3
11m
Fjölbreytt leið eins og nafnið gefur til kynna.
Árni Gunnar Reynisson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 2
12m
Erfið byrjun, eiginlega grjótglímuprobbi.
Elmar Orri Gunnarsson, 2007
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 1
11m
Stutt og strembin leið sem byrjar á syllu ofan við skemmtilega grjótglímu. Leiðin flokkast nánast sem tryggjanleg grjótglíma.
Hjalti Rafn Guðmundsson, 2000
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 32
13m
Ekki týnast í sprungunni!
Snævarr Guðmundsson og Páll Sveinsson, 1989
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
Boulder í bandi. Rosalega skemmtilega leið, ekki henda ykkur í juggarann fyrir ofan akkerið, hann er ekki juggari…
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 9
Meira boulder í bandi, veit ekki alveg með gráðuna…
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 10
Einhver bauni og Jón Geirsson
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 31
13m
Skemmtileg og skrítin leið sem byrjar á sprungu og liggur svo upp hornið.
Rafn Emilsson, 2000
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 30
14m
Sársaukafull spennitakaleið upp beina sprungu. Ein af manndóms dótaleiðunum.
Stefán S. Smárason, Björn Baldursson og Snævarr Guðmundsson, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 29
14m
Flóknar og erfiðar hreyfingar í upphafi leiðar.
Snævarr Guðmundsson, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 28
14m
Ein vinsælasta 5.12.b leiðin á Hnappavöllum. Hér er gott að vera langur í byrjun og stuttur í krúxinu.
Árni Gunnar Reynisson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 27
kúmaskot 5.6 12m
Björn Baldursson og Stefán S. Smárason, 1991
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 26
12m
Nokkuð um tæp grip með hæl- og tákrókum. Léttist eftir miðja leið. Æskilegt að tryggjandi sé uppi á syllunni.
Hrappur Magnússon, 2003
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
Erfitt að finna tökin á leiðinni upp en svo er erfitt að missa af þeim ef maður horfir niður. Grípið varlega í flöguna nálægt toppnum .
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 8
Dótaleið. Ekki sýnd á mynd.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 6
8m
Sutt létt leið á fínum köntum.
Björn Baldursson, 1993
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 7
Dótaleið. Ekki sýnd á mynd.
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 5
9m
Enn ein tilraunin til að gera létta leið á Hnappavöllum.
Elmar Orri Gunnarsson, 2007
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.
Leið 4
9m
Árni Birgisson, 1992
Upplýsingar fengnar úr Hnappavallahamarar Klifurhandbók.
Hægt að skoða leiðarvísinn á Blurb.