East-Side Part 2

Part two of this short bouldering series. Vestrahorn and hnappavellir are located on the south east coast line here in iceland. A good summer destination if your looking for a place to travel to for climbing during june to august. You know, if you have a connecting flight in keflavik airport then by extending your stay here by just a couple of days and climbing here will not give you any regrets 😉

Annar kafli sem sýnir meira af grjótglímu sem vestrahorn og hnappavellir innihalda. Það er svo míkið sem hægt er að gera þarna í skriðum og fjörum vestrahorns, þú munt ekki sjá eftir því að renna við þótt maður þarf að bruna framhjá hnappavöllum.

Peace.

Hetjur gleymast aldrei

Wolfgang GüllichÍ dag, 31.ágúst 2012, eru liðin 20 ár frá því að klifurgoðsögnin Wolfgang Güllich dó. Güllich var hvað þekktastur fyrir djörf “free solo” sín, en hann var einnig mikill frumkvöðull a sviði sportklifurs.

Güllich á heiðurinn af fjöldanum öllum af erfiðum leiðum og var hann til að mynda fyrstur til að klifra leiðir af gráðunum 8b (1984), 8b+ (1985), 8c (1987) og 9a (1991). Þekktasta klifurafrek hans er almennt talið vera leiðin Action Directe 9a í Frankenjura, en til að klifra hana þróaði hann sérstaka æfingatækni sem í dag gengur undir heitinu Campus. Leiðin er enn þann dag í dag talin vera í hópi erfiðustu leiða heims.

Güllich og StalloneHann fékk hlutverk í kvikmyndinni Cliffhanger sem áhættuleikari Sylvester Stallone þar sem hann framkvæmdi klifuratriði myndarinnar.

Wolfgang Güllich lést 31 árs að aldri af völdum bílslyss í Þýskalandi.

Valdimar búlderar 8A

Valdimar Björnsson hefur klifrað búlderprobban Olivine og gefið honum gráðuna 8A. Leiðin er staðsett á Hnappavöllum og gerir þetta hana að einum af erfiðustu búlderprobbum Íslands. Á 8A prófílnum sínum segir hann: “8A vegna þess að það tòk mig àr að klàra hann og með um 100 tilraunir.” ,og þar sem Valdi er nú þekktur fyrir að klifra hluti frekar fljótt og auðveldlega er deginum ljósara að þessi leið er í erfiðari kantinum.

Heiðmerkur búlder

Heiðmörk is a forestry and nature reserve close to Elliðavatn east of Reykjavik. This area´s the largest outdoor recreation in the vicinity of the city, about 32 square kilometers. Almost 90% of the area is sparsely vegetated land, of which about 20% of cultivated forests and 20% wild birch woods and scrub.

The bouldering there is on good solid rock and has ok landings. The cliffs are formed in a fault zone which stretches from the same fissure swarm as in Krýsuvík on the reykjanes peninsula. There is also a camping place there in hjallaflatir and its the only camping spot in heiðmörk. Also, about 80 meters right of hjallabumban there is another cliff that has one highball called Laumufarþegi and a travers named Innskotið. To the left about 100 meters there is a nice travers called flatahliðrun and its about 6c.

Leiðir:
Hársbreidd 7a+
Great balls of fire 6b+
Hjallabumban 6a

Tungufell

Nýtt klifursvæði hefur bæst í hóp klifursvæða á Klifur.is. Svæðið heitir Tungufell og er staðsett á Snæfellsnesi. Svæðið er um 300-400 metra langt stuðlabergs klettabelti með klettum sem eru um 10 metra háir. Tungufell svipar mikið til Gerðubergs sem er í rúmlega 50 kílómetra fjarlægð.

Texti og myndir eru frá Leifi Harðarsyni.

Nýjar leiðir í Pöstunum

Síðastliðinn sunnudag klifruðum undirritaður, Gulli, Manuela og Robbi í Pöstunum undir Eyjafjöllum. Það væri þó ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að við hreinsuðum, boltuðum og klifruðum tvær nýjar leiðir.
Önnur leiðin liggur á horninu hægra megin (austan) við leiðina [i]Vippan[/i] og hefur fengið nafnið [i]Testósterón jóga[/i]. Erfiðleikinn er á bilinu 5.10a/b. Hin leiðin, [i]Hornafræði alþýðunnar[/i], er hægra megin (austan) við leiðina [i]Sóley[/i] og er ca. 5.9.

Síðastliðinn sunnudag klifruðum undirritaður, Gulli, Manuela og Robbi í Pöstunum undir Eyjafjöllum. Það væri þó ekki í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að við hreinsuðum, boltuðum og klifruðum tvær nýjar leiðir.

Önnur leiðin liggur á horninu hægra megin (austan) við leiðina Vippan og hefur fengið nafnið Testósterón jóga. Erfiðleikinn er á bilinu 5.10a/b. Hin leiðin, Hornafræði alþýðunnar, er hægra megin (austan) við leiðina Sóley og er ca. 5.9.

Vestrahorn

We took a road trip to this place last summer and the two day bouldering session turned out to be more than we expected!

This place offers great bouldering and if you dont want to go there just to climb boulders then you have trad and sport multipitch cliffs to treat your nerves with.

Vestrahorn is the biggest Gabbro intrusion in iceland.

Leiðir:
Mr. X 6b
Kjarra dyno 6b+
Svartbakur 7c
Two against nature 7b
Grjót löndun 7b

Skip to toolbar