Fræga rjúpan 5.8
Leið 18,5 (HVS 5a)
Nefnd eftir rjúpunni sem var svo ólánssöm að verða í vegi frumfarenda á akstrinum á leið til Hnappavalla kvöldið áður.
Augljós fingrasprunga klifruð upp á syllu. Þaðan er vandræðalegur strompur klifraður vinstra megin (vandasamar tryggingar) upp undir lítið þak. Undan þakinu er klifrað til hægri upp víða grófina upp á topp. Leiðin var upprunalega klifruð upp á topp, en hægt er að síga úr öðru hvoru akkerinu í leiðunum í kring.
FF Sigurður Ý. Richter & Ólafur Ragnar Helgason, 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | trad |