Lísa í Undralandi 5.7
West-Side Story 5.6
Rennilás 5.7
Skóreimar 6a+ 5.9
Skóreimar, afbrigði 6b+ 5.10b
Leið 23
10m
Leiðin hefst á jafnvægishreyfingum á sléttum vegg við fyrsta bolta (ek). Þaðan er komið á litla syllu og er leiðin tæp eftir hana og alveg upp í topp (ek). Þetta afbrigði liggur vinstra megin við boltalínuna í efri partinum.
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.
Crag | Valshamar |
Type | sport |
Skoran 5a 5.5
Hrúðurkarlar 6b+ 5.10c
Hælkrókur 5.9
Supermax 6c+ 5.11a
Eilífur er ekki hér 6a 5.8
Leið 18 🙂 🙂 🙂
13m
Leiðin hefst á gleiðri kverk en hliðrar fljótlega út á stóra flögu. Þaðan hliðar leiðin aftur til vinstri og upp fyrir brattasta hluta leiðarinnar (ek). Fylgir svo vinstri kantinum upp í akkerið. Frábær leið, fjölbreytt klifur með skemmtilegum karakter. Klassísk Valshamars leið.
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.
Crag | Valshamar |
Type | sport |
Glóinn 6a 5.8
Stallarnir 5a 5.5
Blómálfar 5c 5.7
Sumardraumur 6b+ 5.10c
Gollum 6c+ 5.11a
Leið 14 🙂 🙂
11m
Þessi fyrrum erfiðasta leið landsins er enn í dag talsverð manndómsraun. Hefst á ágætum gripum sem hverfa fljótlega og við taka fá og smá grip og tæpir fætur. Tæknilega snúin alla leið upp en þó afar gefandi leið. Endar í sama akkeri og Sumardraumur.
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.
Crag | Valshamar |
Type | sport |
Vaknað upp við vondan draum 6c 5.10d
Vetrardraumur 6a+ 5.9
Leið 11 🙂
11m
Kverkinni fylgt upp á viðnámshreyfingum. Hliðrað til vinstri undir þakinu, síðan upp og yfir þakið (ek). Fjölbreytt leið sem hýsir nokkrar af örfáum þakhreyfingum í Valshamri
Í Íslap leiðarvísi frá 1994 er þessi lína kölluð Kverkin 5.7, en hún fór ekki jafn langt upp of Vetrardraumur gerir nú.
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.
Crag | Valshamar |
Type | sport |
Haustkul 6c+ 5.11a
Slabbið 6a+ 5.9
Leið 9 🙂 🙂
12m
Algengast er að hefja leiðina vinsta megin á stuðlinum en hliðra strax yfir til hægri. Þaðan er hægri kantinum fylgt á litlum tökum og tæpum smurningum upp í miðja leið (ek), án þess þó að stíga á slabbið til hægri. Endar á smá krúxi undir akkerinu (ek). Hér verður að treysta viðnáminu..
Upplýsingar úr Valshamar leiðarvísi.
Crag | Valshamar |
Type | sport |