Prima Noche 6a 5.9
Boltuð tveggja spanna og um 60m
5.9
Mynd óskast
FF: Árni Gunnar, Gregory , Jökull bergmann og Rúnar Óli, 1997
Crag | Sauratindar |
Type | sport |
Angry birds 5.10d
There are some loose blocks halfway up that you have to pull on. So be a bit careful about where rope and belayer goes.
Bottom of Seyðisfjörður, close to Búðeyrarfoss
Staðsetning
FF: Felix Bub & Martin Feistl, lok ágúst 2023
Crag | Seyðisfjörður |
Type | trad |
Gleðibankinn 6a 5.10a
Hægra megin við Smala. Stuttur probbi í áhugaverðu bergi áður en haldið er áfram upp hraunað berg þar sem juggarar leynast á hverju strái.
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | sport |
Guðfaðirinn 5.7
Létt og auðtryggjanleg sprunga, nú þéttboltuð. Góð byrjendaleið og svæðið býður upp á meira. Hentar vel til að æfa dótaklifurleiðslu.
Hún er á sama stuðli og óklárað Project nr13.
Upp sandbrekkurnar ofan við Toy Story svæðið.
FF: Árni Stefán Halldorsen
Crag | Hnappavellir |
Sector | Sandar |
Type | sport |
Paradisvogel 5.11b
Leið vinstra megin við Drytool leiðina Basalt route
FF: Katharina Saurwein, sumar 2023
Photo credit: Tobias Lanzanasto
Crag | Stuðlagil |
Type | trad |
Nón 5a 5.5
Grænn
5.5
Smá hreyfing til að komast af jörðinni og svo mjög þægileg. Smá löng hreyfing í endan ef maður vill grípa alveg í efstu brún. Mjög þétt boltuð enda líklega ein léttasta leiðin á Völlunum og mun vonandi henta börnu og byrjendum vel. 5 boltar og akkeri með tveimur bínum. Frumfarin í gúmmístígvélum.
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | sport |
Tígris 6c 5.11a
Tígris, 5.10d/5.11a
Sirka 50m vinstra megin við Leikið á als oddi. Leiðin var upphaflega hugsuð beint eftir boltalínunni en klifruð aðeins meira til vinstri í frumferð. Beint upp (hægra megin við hornið fyrst og svo á horninu) er mun erfiðara. Stuð og fjör og ansi frábrugðin hefðbundnu Hnappó klifri.
ATH: varist að fara langt til vinstri í efri hlutanum í flögur og kanta þar, ekki laust en talsvert tómahljóð í því.
FF: Ólafur Þór Kristinsson & Árni Stefán Halldorsen
Crag | Hnappavellir |
Sector | Ölduból |
Type | sport |
Sleepy hollow 5.10a
Trad, rauð mjó lína
“5.8 í gamla kerfinu eða létt 5.10 í nýjum pening”
Tortryggt í byrjun.
FF: Rory Harrison, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Miðskjól |
Type | trad |
Hyllingar 6b 5.10c
Vinstra megin við Sláturhúsið.
5.10c, 9 boltar.
FF: Rory Harrison, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Vatnsból |
Type | sport |
Ljósaskipti
Græn
5.5 9m
Fjórir boltar og akkeri með karabínu. Nokkuð jafnt klifur, aflíðandi byrjun með köntum og verður svo brattara eftir syllu en þá nær maður að stemma í horninu og fín grip beggja megin. Vel klifranleg en reikna með að síga aftur í hana við tækifæri og hreinsa aðeins meira.
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2021

Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | sport |
Dögun 5a 5.5
Rauð
Á bilinu 5.4 til 5.8.
Þægileg en aðeins brött í toppinn. 3 boltar og akkeri með bínu. Frumfarin í gúmmístígvélum
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | sport |
Aftann 4a 5.3
Gula línan
Aftann, á bilinu 5.2-5.5
Þægilegir stallar í byrjun og verður svo aðeins brattari í lokin.
Hentar mjög vel fyrir fyrstu leiðslu en gæti þurft að passa að z-klippa ekki (sem sagt stutt milli bolta).
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Hádegishamar |
Type | sport |
Kráin 6a 5.9
Blá
Kráin, bíður fleiri uppferða en líklega 5.8-10a. Deilir byrjun með Kötlu sem er líklega það sem gefur gráðuna. Þaðan upp til hægri í dásamlegt layback sem verður aðeins strembnara í toppinn. Akkeri með hring.
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023
Crag | Hnappavellir |
Sector | Ölduból |
Type | sport |
Katla 6c+ 5.11b
Græn
Skemmtilegur byrjunarprobbi upp í hvíld og svo skemmtilegt klifur upp að áberandi og hressandi krúxi fyrir toppinn. Tveir boltar í toppnum, annar með hring og hinn með feitum maillon (ekki “alvöru” akkeri).
5.11b
FF: Árni Stefán Halldorsen, sumar 2023

Crag | Hnappavellir |
Sector | Ölduból |
Type | sport |
Krafla 5c
Fjólublá – Krafla,
Vinstra megin við Krakatá. Fullt af fínum gripum og ágætis upphitunarleið fyrir svæðið. Ævintýri. Miðjukrúx og svo annað á réttum stað. Gott að tryggjari sé með hjálm þar til hún er búin að klifrast til, gæti verið meira laust grjót í hellisskútanum. Tveir boltar í akkeri, þar af annar með hring (ekki “alvöru” akkeri).
5.8/9
FF: Árni Stefán Halldorsen, ágúst 2023

Crag | Hnappavellir |
Sector | Ölduból |
Type | sport |
Sumarlandið 7a 5.11d
A nice little bouldery route in Akrafjall in spectacular surroundings. Super fun moves right from the start. 6c+/7a
FF: Þórður Sævarsson
Crag | Akranes |
Sector | Berjadalur |
Type | sport |
Gyllti dvergurinn 6a 5.9
Hefst á skemmtilegu klifri upp að létt yfirhangandi kafla, skemmtilegt klifur. Smá krúx við þriðja bolta að komast upp á bumbuna en þaðan sameinast hún “Gyllinæðinni” upp í topp.
Ágætis viðbót við svæðið. Hreinsast sjálfsagt aðeins betur með meiri umferð og því ber að fara varlega fyrst um sinn.
Gráðan er einhvers staðar á bilinu A9.5+ (A kerfið er nýtt og stendur fyrir Akranes gráður…)
FF: Þórður Sævarsson
Crag | Akranes |
Sector | Suðursvæði |
Type | sport |