Litli kubbur 6a+
Leið númer 2, 6A+
Crag | Þrengsli |
Sector | Gráuhnúkar |
Stone | 1 |
Type | boulder |
Leið númer 2, 6A+
Crag | Þrengsli |
Sector | Gráuhnúkar |
Stone | 1 |
Type | boulder |
Leið númer 1, 6B+
Crag | Þrengsli |
Sector | Gráuhnúkar |
Stone | 1 |
Type | boulder |
Árið 2019 voru Valdimar Björnsson og Kristján Þór Björnsson að malbika Þrengslaveginn.
Dagurinn langur og nægur tími gafst til að líta í kringum sig. Steinarnir í hlíð Stakahnúks leyna
á sér og malarhrúgan blekkir augað. Þetta endaði með því að þeir urðu að ganga upp og skoða
hvort að þarna væri eitthvað sem vert væri að klifra. Sem það vissulega var, steinarnir virka
miklu minni en þeir eru í raun þegar að þeim er komið. Á svæðinu eru steinar af sömu stærð og
gerð eins og má finna á grjótglímusvæðinu í Jósepsdal. Afar fastir í sér, flottir og henta vel til
klifurs. Brekkan er betri en sú sem má finna í Jósepsdal, styttri aðkoma og ekki alveg eins brött.
Á steinunum má finna leiðir frá V1 og upp í V9. Þetta svæði er með eitthvað fyrir alla.
Leið númer 1, 7A
Ísskápapressa sem þak. Byrjar innst vinstra megin, faðmar þakið og endar í risa holu.
FF: Valdimar Björnsson
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 2 , 8A
Byrjar með báðum höndum í sprungu og eltir rúnnuð grip út til vinstri. Endar í risa holunni.
FF: Adrian Markowski
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Lína númer 3.
Byrjar í sprungu undir þakinu. Ferð beint út í geggjuð ávöl grip og þaðan til hægri og sameinast leið 4 og 5.
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 4, 7A
Byrjar á góðu gripi fyrir hægri hendi og flatur kantur fyrir vinstri hendi. Eftir það þarf að kreista
sér leið upp á ávölum gripum. Sameinast 3 og 5 í efri hluta. Endar í sprungu með hægri hendi.
FF: Birkir Fannar Snævarrsson
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 5 , 6C
Rúnnað grip fyrir vinstri hendi og undirgrip fyrir hægri. Fyrst farið í steininn og endað í stóru
flögunni.
FF: Benjamin Mokry.
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 6, 6C+
Í sprungunni, sitjandi byrjun. Lay back í byrjuninni, síðan slóperar og endar í risa flögu.
FF: Benjamin Mokry
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 7, 6B+
Létt sprunga fyrir vinstri hönd. Flotir kubbasteinar fyrir hægri. Steinarnir eru eltir upp að risa flögu.
FF: Kjartan Jónsson
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 8 , 8A
Sitjandi byrjun í yfirhangi og síðan beint upp á litlum köntum. Leitar til vinstri í slóperinn og
þaðan beint upp með smá hægri sveif. Endar í flögunni.
FF: Valdimar Björnsson
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 9, 6C+
Krjúpandi byrjun í yfirhanginu á tveimur pósitívum köntum. Tæknilegar hreyfingar á grófum festum til
hægri sem leiða að stórri hreyfingu í risa holu.
FF: Valdimar Björnsson
Crag | Viðey |
Type | boulder |
Leið númer 10, 5+
Góðu festurnar eltar. Endar í holunni en hægt er að halda áfram þangað til að stigið er upp í holuna.
FF: Valdimar Björnsson, 2019
Crag | Viðey |
Type | boulder |
8 augu + akkeri. 16 metrar. Þétt boltuð og skemmtileg leið. 22. leiðsluklifurleiðin á Seyðisfirði og sú fyrsta í þessum klettum. Þessir klettar eru vistra megin (eða vestan megin) við Arnarkletta, bara örstutt frá.
Crag | Seyðisfjörður |
Sector | Arnarklettar |
Type | sport |
Klifurleið upp Stapann í Stapavík, aðeins austar en Hvaldalur.
It starts with some fun and easy face climbing on the beach side, then turn the corner to the right to a crack. Some good gear placements then a small runout to the top. Probably 5.9 overall. The belayer might get wet depending on the tides
Rappell off the most prominent corner shown here, just by going off either side of the corner. Then pull the rope from a little ways up the beach. So spikes or anything left at the top
FF: Casey Elliot & Cass Bindrup, summer 2022
Crag | Hvaldalur |
Sector | Stapavík |
Type | trad |
1 spönn, 60m
FF: Björgvin Hilmarsson, Felix Bub, Martin Feistl, sumar 2023
Crag | Sauratindar |
Type | trad |
1 spönn 65m
FF: Björgvin Hilmarsson, Felix Bub & Martin Feistl, sumar 2023
Crag | Sauratindar |
Type | trad |
Þrjár spannir, 70m
“Certainly one of the most demanding alpine adventures in Iceland. It can not be ruled out that the 3rd pitch will fall down as a whole one day.”
FF: Björgvin Hilmarsson, Felix Bub & Martin Feistl, sumar 2023
Crag | Sauratindar |
Type | trad |
Mynd og nafn óskast
5.8/9
FF: Eiríkur Gíslason, Hörður Harðarson , Ólafur Th Árnason og Ragnar Þrastarson, 1995
Crag | Sauratindar |
Type | trad |
Boltuð, tvær spannir um 60m
Mynd (og nafn) óskast.
5.8/9
FF: Árni Gunnar, Gregory , Jökull bergmann og Rúnar Óli, 1997
Crag | Sauratindar |
Type | sport |