Around the world in 18 moves 6b+
Leið númer 2 (Græn)
Byrjar sitjandi og fer hringinn í hringum steininn
6b/+
Crag | Geldinganes |
Stone | 2 |
Type | boulder |
Leið númer 2 (Græn)
Byrjar sitjandi og fer hringinn í hringum steininn
6b/+
Crag | Geldinganes |
Stone | 2 |
Type | boulder |
Geldinganes er nær því að vera eyja heldur en nes. Fyrst þá tengdist Geldinganes aðeins landi á fjöru, svipað og Grótta, en í seinni tíð var ákveðið að breikka eiðið til að það væri fært bílum allan sólarhringinn. Nesið hefur verið notað í marga hluti. Fyrst var nesið notað til að ala geldsauði fyrir fálkarækt, síðan var nesið notað fyrir hrossarækt og síðan var búin til stærðarinnar grjótnáma á suðvestur horni nesins og höfn til að þjónusta námuna. Það er einmitt í þessari námu sem grjótglímuleiðirnar eru.
Sem stendur eru um 15 leiðir í námunni, sennilega hægt að finna nokkrar í viðbót. Leiðirnar á svæðinu eru í léttari kantinum og eru fínasta skemmtun í eina kvöldstund eða svo í frábæru umhverfi. Frá höfninni er gott útsýni yfir Reykjavík og Viðey.
Gefinn var út lítill leiðarvísir fyrir svæðið, hann má skoða hér.
Steinn 1
1. Scruffy the janitor – 5b
2. Törtless – 5b
Steinn 2
1. Fenj – 6a+
2. Around the world in 18 moves – 6b/+
3. Mýrarsporið – 6a
4. Hraðar hægðir – 5c
5. Power drill practice – 5c
Steinn 3
1. Spliff – 5b
2. Donk – 6a+
3. Gengja – 5c+
Steinn 4
1. Can’t touch this – 5a/+
2. Slurp – 5a+
3. Göltur – 6a+
4. Lúdó – 6b
5. Project – 7b?
6. Rósmarín – 5c+/6a
Græna leiðin.
Leiðin fékk gráðuna 5.12a/b þegar hún var fyrst klifruð en hefur í seinni tíð fengið gráðuna 5.12d eða hærra.
FF: Björn Baldursson, 1990
Crag | Leirvogsgil |
Type | sport |
Leið númer 5.
Leiðin var endurboltuð árið 2019 og er í góðu ástandi. 8 boltar og akkeri.
Þrusu góð leið sem allir ættu að prófa.
FF: Snævarr Guðmundsson, 1990
Crag | Hnefi |
Type | sport |
Leið númer 4.
ATH: Langt er síðan að boltar hafa verið yfirfarnir og eru sennilega ekki í öruggu ástandi.
Erfið hreyfing neðst og síðan brött egg. 3 boltar.
FF: Snævarr Guðmundsson, 1990
Crag | Hnefi |
Type | sport |
Leið númer 3.
ATH: Langt er síðan að boltar hafa verið yfirfarnir og eru sennilega ekki í öruggu ástandi.
Fyrsta leiðin sem var boltuð á svæðinu. Langt á milli bolta en nothæfar sprungur fyrir hnetur ofarlega. 4 boltar
FF: Snævarr Guðmundsson, 1990
Crag | Hnefi |
Type | sport |
Leið númer 2.
ATH: Langt er síðan að boltar hafa verið yfirfarnir og eru sennilega ekki í öruggu ástandi.
Stutt en erfið leið á litlum vegghöldum. 3 boltar.
FF: Snævarr Guðmundsson, 1990
Crag | Hnefi |
Type | sport |
Leið númer 1 á mynd
ATH: Langt er síðan að boltar hafa verið yfirfarnir og eru sennilega ekki í öruggu ástandi.
Erfið og tæknilega flókin leið. Pumpar framhandleggina! 5 boltar
FF: Snævarr Guðmundsson, 1990
Crag | Hnefi |
Type | sport |
Norðan Tíðaskarðs í Kjós er fjallið Hnefi. Um miðja vegu í fjallshlíðinni, sem snýr í norðvestur, er heillegt klettabelti þar sem klifraðar hafa verið 5 leiðir. Þær eru allar boltaðar og eru sigakkeri til staðar. Hæð bergsins er um 15m og eru leiðirnar ágæt tilbreyting frá Valshamri og Stardal. Bílum er hægt að leggja utan þjóðvegar 1 þar undir en um 20 mín. tekur að ganga upp að klettabeltinu. Þær byrja flestar undir þaki og eru erfiðleikar á bilinu 5.9-5.11d. Besti tími er seinni hluti dags en sólar gætir seint á berginu.
1. Spegillinn – 5.11d
2. Spegilbrotið – 5.10d
3. Verkur – 5.10d
4. Kattareggin – 5.10a
5. Nafnlausaleiðin – 5.9
Betri mynd tekin nær og mynd af norðurhliðinni óskast.
Leið upp norðurhliðina á miðtindi Brunnhorns. Klifrið byrjar í skarðinu á milli nyrðsta tindsins og miðtindsins.
Leiðin er 3 til 4 spannir að lengd. Þarna ku vera berg þokkalegt til klifurs en aðalerfiðleikarnir í klifrinu eru í síðustu spönn (3. gráða). Leiðin mun hafa verið hin skemmtilegasta að frátöldum fýlnum, sem mikið er af á þessum slóðum. Ferðin tók tæpa 5 tíma og gekk vel þrátt fyrir línuslit og rifbeinsbrot.
FF: Valdimar Harðarson, Guðni Bridde og Björgvin Richardsson, 1994
Crag | Vestrahorn |
Sector | Brunnhorn |
Type | trad |
Route number 1.
Overhanging, sitstart, slopers, long moves.
Crag | Vestrahorn |
Sector | Illagil |
Stone | e |
Type | boulder |
Tryggð með einum bolta og einum fleyg (Mjög líklega í vafasömu ástandi eins og er). 5.11d/5.12a
FF: Björn Baldursson, 1990, 8m
Crag | Pöstin |
Sector | Arnarhóll |
Type | sport |
FF: Stefán Steinar Smárason og Björn Baldursson, 1989. 9m
Crag | Pöstin |
Sector | Arnarhóll |
Type | trad |
FF: Björn Baldursson, 1990. 8m
Crag | Pöstin |
Sector | Arnarhóll |
Type | trad |