12m
Leið upp sunnanverðan Drang í Skjóli (stakur klettur 100m vestan við Nýheima). Skemmtilegri fingrasprungu undir þaki fylgt upp á grassylluna, þar tekur við brött handasprunga (vinstri sprungan) upp á topp. Þægilegast er að strengja línuna yfir til að síga niður aftur, þó nóg er í boði af grjóti á toppnum til að slengja spotta um.
Sigurður Ý. Richter, 2019
Leið 1
Byrja sitjandi.
Góð leið
Beitt og ekki þess virði vegna lendinguni ef þú dettur, en samt skemmtileg
Byrja sitjandi.
Probbin er kallaður það vegna þegar þú ferð yfir sprunguna, þá ert þú kominn í “The Danger Zone”.
4,5-5 metrar? Mælt með góðu magni af dýnum.
FF: Óðinn Arnar Freysson
2019
Leið númer 7 á mynd
Leiðin byrjar lauflétt á góðum gripum og stöllum en fer fljótlega yfir í erfiðan kafla sem er aðeins í fangið. Seinni helmingur leiðarinnar er lóðréttur á góðum gripum og með smá teygjum á milli þeirra.
5.8/9, 8 boltar, 22m.
FF: Bjarnheiður Kristinsdóttir og Jónas G. Sigurðsson, 2019
Byrja sitjandi.
Alveg frábær probbi.
Flott svæði á völlunum í Hafnarfirði.
Leið 3, 15m
Skemmtileg sprunga í horni upp á syllu, brölt í grófinni þar upp undir tréð þar sem tekur við skemmtileg söðulshreyfing til vinstri, endar í sama akkeri og leið 1 og 2. Hægt að fylgja sprungukerfi til hægri en þá þarf að setja upp akkeri þar.
Sigurður Ý. Richter og Ólafur Þór Kristinsson, 2019
Byrja sitjandi
Þægileg leið
Gott boulder svæði með háum leiðum sem einkennast af tæknilegum kraft hreyfingum á sloperum.
Leiðirnar sem eru komnar er nefndar eftir lagaheitum af fyrstu þremur plötum Coldplay..
Frábært veður var á landinu alla Verslunarmannahelgina (lesist lítill vindur og ekki rigning) og mikið var klifrað víða um land.
Hópur fór í Norðurfjörð til að klifra og setja upp nýjar leiðir. Helgin var vel nýtt og opnaðar voru 6 nýjar leiðir.
Grjótkast – 5.10a
Dalalæða – 5.8
Tyrkjaránið – 5.11a
Baskavígin – 5.9
Þorskastríðið – 5.9
Strengjafræði – 5.7
Einnig voru nokkrar leiðin sem að enn vantaði akkeri eftir seinkun á akkerapöntun. Akkerum var bætt við í: Blómin á þakinu 5.9, Týndu síldina 5.10b/c, Tilbera 5.9 og Nábrækur 5.8. Nú eru því allar leiðirnar í Norðurfirði eins og þær eiga að sér að vera.
Leiðarvísirinn hefur verið uppfærður og myndir lagaðar
Einnig var margt um manninn á Hnappavöllum. Margar leiðir voru klifraðar og náði Björn Baldursson að komast upp Föðurlandið 5.13c, elstur manna.
Leið númer 10 á mynd.
Leiðin byrjar á stuttu brölti upp á syllu. Þar kemst maður inn í stallað klifur. Um miðja leið klifrar maður upp nokkuð brattan vegg á góðum gripum. Leiðin liggur hægt og rólega upp til vinstri inn í kverkina.
28m, 10 boltar
Strengjafræði er fræði á bakvið eðlisfræðikenningu. Kenningin heldur því fram að allir kvarkar innihaldi litla strengi af hreinni orku. Eftir því hvaða form strengurinn hefur og hvernig hann sveiflast verða til mismunandi kvarkar. Kvarkar koma svo saman og mynda eindir á borð við rafeindir, róteindir og nifteindir sem koma svo saman og mynda atóm.
FF: Jónas G. Sigurðsson & Ólafur Páll Jónsson – 2019